Hluthafaspjallið
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira á bak við þetta samstarf? Jafnvel samruni Íslandsbanka og Skagans, eiganda VÍS, þegar ríkið hefur selt sinn hlut í bankanum. Alexander Jensen Hjálmarsson, stofnandi Akks – greiningar og ráðgjafar, ræðir þessi mál við þá Jón G. og Sigurð Má í Hluthafaspjallinu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -