Hluthafaspjallið
Farið yfir árið í Kauphöllinni og atvinnulífinu almennt og horfur næsta árs metnar. Við fáum til okkar góða gesti að þessu sinni: Hermann Guðmundsson, forstjóra Kemi, Magnús Harðarson, forstjóra Kauphallarinnar og Eggert Þór Aðalsteinsson, fjárfestingarstjóra hjá Kviku Eignastýringu. Hressilegur þáttur að venju.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -