Fullorðins
Sóley Kristjánsdóttir er 46 ára kona sem varð mamma fyrir 3 árum, fékk breytingaskeiðið á heilann og heldur úti hlaðvarpi um það. Hún er líka alveg svakalega skemmtileg og hefur átt viðburðaríka ævi hingað til. Hún er gestur Fullorðins að þessu sinni og segir okkur allt af létta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -