Blekaðir
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við listamanninn Odd Eystein Friðriksson, betur þekktan sem Odee. Á undanförnum árum hefur Odee valdið miklum usla með verkum sínum, en meðal gjörninga er flugfélagið MOM Air, afsökunarbeiðni Samherja og að Starbucks sé ekki að koma til Íslands. Í tenglsum við list sína hefur hann sætt hótunum úr ýmsum áttum, m.a. frá Disney, Marvel og Seðlabanka Íslands.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -