Blekaðir
Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson er gestur Blekaða að þessu sinni. Þeir Dagur og Óli ræða við hann um langstökkið, fordóma gagnvart húðflúrum í andliti, aðferðir sem sumir íþróttamenn nota til að ná lengra og margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -