S01E75 | Sigmundur um mál Ingós Veðurguðs: „Skiptir máli í hvaða liði þú ert“

Spjallið með Frosta Logasyni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Farið er um víðan völl í viðtalinu en hann ræðir meðal annars þá óheillaþróun að í auknum mæli sé nú horfið frá þeirri grundvallarreglu vestræns réttaríkis að allir skuli vera jafnir fyrir lögum. Sigmundur segir að nú sé farið að skipta meira máli hvaða hópi fólk tilheyrir þegar skera á úr um réttindi fólks og skyldur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -