Spjallið með Frosta Logasyni
Þórarinn Hjartarson, hlaðvarpsstjórnandi og samfélagsrýnir, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér fara þeir félagar yfir mörg þeirra mála sem mikið hafa verið í deiglunni undanfarið. Ísrael – Palestína, þriðja vaktin, umburðarlyndisfasismi, öfgareglur KSÍ, uppgangur hægri afla og margt margt fleira. Ekki missa af þessum þætti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -