S02E02 | Fréttastofa Ríkisútvarpsins ótrúleg í sínum störfum

Spjallið með Frosta Logasyni

Helgi Áss Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er íslenskur stórmeistari í skák, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi í Reykjavík sem varð heimsmeistari í unglingaskák árið 1994. Helgi hefur á undanförnum árum verið ötull í pistlaskrifum um þjóðfélagsmál og lögfræðileg álitaefni. Hann ræðir í þessu viðtali sérstaklega um slaufunarmenningu og þátttöku fjölmiðla í því fári sem ríkt hefur í íslensku þjóðfélagi siðastliðin misseri.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -