Hluthafaspjallið
Hressilegur þáttur hjá okkur Sigurði Má.. Gestur okkar að þessu sinni er Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur og ræðum við áhrif Trumps á bandarískt efnahagslíf – og þar er af mörgu að taka. Þá ræðum við stöðu Úrvalsvísitölunnar, Ölgerðina, Sýn, félögin sem hafa hækkað og lækkað mest frá áramótum. Og tökum smá snúning á stjórnmálunum, m.a. hagræðingartillögurnar til ríkisstjórnarinnar og vanda Ingu Sælands og Flokks fólksins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -