Spjallið með Frosta Logasyni
Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -