Spjallið með Frosta Logasyni
Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður hjá Morgunblaðinu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir umræðu um mikilvæg samfélagsmál í mörgum tilfellum hafa verið hertekna af róttækum vinstrimönnum á Íslandi sem hafi leitt til skertra lífsgæða og hamlað frekari framförum. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars um loftslagsmál, jafnréttismál, útlendingamál og Þjóðkirkjuna. Einnig er rætt um fylgi stjórnmálaflokka, Ríkisútvarpið og byrlun Páls skipstjóra. Ekki missa af þessu frábæra spjalli.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -