Spjallið með Frosta Logasyni
Svala Magnea Ásdísardóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Svala er ein af stofnendum félagsins Málfrelsi og pistlahöfundur á Krossgotur.is. Hún er búsett í Malmö í Svíþjóð og er ein þeirra sem þykir fjölmenningarstefnan hafa gefið góða raun og segir neikvæðar fréttir af ástandinu þar í raun ekki eiga við rök að styðjast. Hún telur líka að hryðjuverkin í Ísrael þann 7. október hafi ekki verið með þeim hætti sem birtist okkur í fjölmiðlum og segir Hamas liða í raun hafa hafnað öllum lýsingum af grimmustu voðaverkunum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -