S02E70 | Sér Borgarlínu ekki fyrir sér sem lausn

https://www.youtube.com/watch?v=HGGicOPq6QA

Spjallið með Frosta Logasyni

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -