Harmageddon
Jafnréttið í Svíþjóð er komið í heilan hring og nú vilja ungar stúlkur helst fá að vera heimavinnandi húsmæður. Öfgavinstrið túlkar þetta auðvitað sem hræðilegt bakslag en við veltum fyrir okkur hvort þetta sé virkilega svo neikvætt. Við ræðum líka fall Sýrlands og skoðum hvað muni hugsanlega taka við en leiðtogi uppreisnarinnar þar er vægast sagt áhugaverður karakter sem vert er að fylgjast með. Allt þetta og miklu meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -