Spjallið með Frosta Logasyni | Of mikil kvenhyggja í pólitíkinni

Spjallið með Frosta Logasyni

Gústaf Níelsson sagnfræðingur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali stjórnmálin vítt og breytt, tjáningarfrelsi í Evrópu, aðhaldsaðgerðir Donald Trump og stríðið í Úkraínu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -