Spjallið með Frosta Logasyni
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Evrópusambandið ekkert hafa um stríðið í Úkraínu að segja lengur. Donald Trump er að hans mati eini leiðtoginn sem hafi um eitthvað að semja við Pútín Rússlandsforseta og segir hann ríkisstjórn Bandaríkjanna vera búna að átta sig á því að nú er ekkert annað hægt að gera en að ljúka stríðinu til að lágmarka þann skaða sem orðinn er.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -