Spjallið með Frosta Logasyni
Flosi Eiríksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er í framboði til formanns VR sem er stærsta verkalýðsfélag landsins. Hann telur sig hafa rétta bakgrunninn og þekkinguna til að leiða félagið og hefur sterkar skoðanir á því hvernig standa skuli að kjaramálum á Íslandi. Flosi fer í þessu viðtali yfir áherslur sínar og kynnir sig fyrir kjósendum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -