Twitter-pakkinn er seinn þessa vikuna en betra er seint en aldrei! Nútíminn tók saman brot af því besta, skemmtilegasta og vinsælasta á Twitter síðustu vikuna. Athugið að sumt var gott, skemmtilegt og vinsælt — annað bara eitt af þessu. Dæmi hver fyrir sig.
Listrænn lítill viðskiptavinur:
Var að afgreiða litla stelpu sem borgaði með þessu????? pic.twitter.com/HW1fPsGLt5
— Bríet Jóhannsdóttir (@thvengur) September 17, 2019
Þessir pabbar:
Var að segja pabba frá kisum í heimilisleitt hjá kattholti:
Ég: hér er ein sem heitir Rúsína
P: oj það kemur enginn köttur hér inn sem heitir Rúsína2 dögum seinna
P: … Hvað er svo að frétta af Rúsínu? Eigum við að skoða hana meira?— Karólína (@LadyLasholina) September 17, 2019
Bjarna fannst sopinn dýr:
Ímyndaðu þér að vinna á bar og þurfa að hlusta á sjálfan fjármálaráðherra kvarta yfir verðinu.
Bjarna finnst bjórinn á barnum dýr https://t.co/YDQue0HDe8
— Grétar Þór (@gretarsigurds) September 17, 2019
haha:
Ég get ekki hægt að gefa dóttur minni asnaleg gælunöfn. Þessa daganna erum við að vinna með:
Ælarinn mikli frá Kasmír
Rop-spierreEr hægt að svifta mig forræði fyrir svona?
— Una Hildardóttir (@unaballuna) September 17, 2019
Áts!:
Litla frænka mín er að fara á ball með skinkuþema, hún hringdi rakleiðis í mig fyrir ráðgjöf og vill fá lánuð föt. Ég hef sjaldan verið jafn roasted
— Sigtún Karls (@Sigrunkarls) September 16, 2019
Rúv alveg með þetta:
RÚV var ekkert að hafa áhyggjur af því að vera að spoila þáttum þarna 2005 pic.twitter.com/AbZe6iC1Yg
— er patREKUR VIÐ? (@kuldaskraefa) September 16, 2019
Kemur hreint fram:
Ég hlusta alltaf á samræður fólks á næsta borði við mig. Ég vil biðja alla hluteigandi afsökunar, ég get bara ekkert að þessu gert.
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) September 16, 2019
Mömmu Twitter:
Mánudagur með 4ra ára einkasyni mínum.
Ég: Stebbi, ég elska þig ❤️
Stebbi: mamma, ég þekki þig.
➡️❤️#mömmutwitter
— Una Stef (@unastef) September 16, 2019
Sammála!:
Ég er í alvörunni hræddur um að fullorðin manneskja hafi verið úrtönnuð við gerð þessa leikfangs. pic.twitter.com/5fefML1YxB
— Atli Jasonarson (@atlijas) September 16, 2019
Hmmm??:
er í lest frá prag til berlínar og það var gamall maður fyrir framan mig að blanda jägermeister, sykri og hreinu jógúrti saman í glas, hrærði það og drakk á nokkrum sek, respect
— árni ✍ (@2000vandinn) September 16, 2019
Mjög góð hugmynd:
Tannlæknirinn minn ráðlagði mér að hætta að drekka heita eða kalda drykki til að forðast tannkul (sem reyndar hrjáir mig ekki). Ég mun því eingöngu drekka rauðvín héðan í frá.
— María Björg (@mariabjorgm) September 16, 2019
Tengdó ekki að alveg að kveikja:
Throwback þegar tengdó var ekki að kveikjá á “staðan”? pic.twitter.com/XlgrUxpyky
— Kári Ársælssom (@Kugenz) September 16, 2019
Ekki taka neina sjensa!:
Pabbi kom í mat síðasta mánudag. Hann kom með KFC fötu með sér. Bauð honum að koma aftur í dag. Var að fá skilaboð um að hann ætli að koma með pizzu. Það margborgar sig að vera hræðilegur kokkur, fólk tekur enga sénsa
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 16, 2019
Hlýlegt:
3ja ára skottan mín (3ja barn) kom uppí og pissaði vel utan í mig í nótt. Þegar fyrsta barnið byrjaði á þessu rauk maður upp. Núna er maður vanur þessu. Finnst þetta hlýlegt. Hef ekki tölu á því hversu oft þessi börn hafa migið á mig. Aldrei mömmu sína. Bara mig. #pabbatwitter
— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) September 16, 2019
Þeir eru misjafnir dagdraumarnir:
Hvað er eiginlega að mér??? pic.twitter.com/oZZjCmDweZ
— Sveimhuga (@Inga_toff) September 16, 2019
Drauma sunnudagur:
Vinkona: “Ég er bara hress núna, fór í bröns í morgun, drakk mímósu, ældi og sofnaði svo bara í sófanum hjá þeim”
-draumasunnudagur— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 15, 2019