Hafandi verið blaðamaður í hátt í tvo áratugi; fylgst með og tekið þátt í þjóðmálaumræðu jafnvel lengur, hef ég komist að því að algengasta lyginn sem borin er á borð fyrir þessa þjóð er þessi:
“Opnist hér”
— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 26, 2020
,,ég er komin með leið á gríninu þínu” – barnið mitt að roasta mig part 700
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) September 26, 2020
Fékk símtal í dag sem síðan reyndist bara vera vekjaraklukka en ég spallaði aðeins því ég er svo einmana.
— Bragi (@bragakaffi) September 26, 2020
Bauð syni mínum (10 ára) að horfa á spennumynd og fá popp og nammi. Hann afþakkaði og kaus að gista hjá ömmu sinni og afa, því afi hans ætti svo gott fótanuddtæki.
Ég er að ala upp lítinn Birgi Ármannson (þvert gegn vilja mínum).@tryggviharalds @hismid_hladvarp @sjalfstaedis
— Bjarni Þór Pétursson (@bjarnipeturs) September 26, 2020
Félagi minn sem þjáist af bráðu sáðláti kíkti í heimsókn……
Hann kom bara allt í einu.— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) September 26, 2020
Ég sit í strætó í flegnum pleather kjól og tigerkápu úr næloni og á móti mér sitja tvær nunnur í fullum skrúða og ég skammast mín smá fyrir að vera á leiðinni á leikrit sem er byggt á bók eftir mig þar sem eitt atriðið er subbulegt blowjob
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 26, 2020
Ég fór út í búð í þessu fratveðri fyrr í dag og gleymdi að kaupa nammi og kæró er svo reiður og sár að hann getur ekki horft í augun á mér.
— Nína Richter (@Kisumamma) September 26, 2020
Félagsráðgjafi starter kit pic.twitter.com/LcillCSZFB
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) September 26, 2020
Er bara að leita að einhverjum til að fylgja 0 metra reglunni með mér
— Björgheiður (@BjorgheidurM) September 26, 2020
nóg pláss fyrir heilan pulsupakka í vasanum a þessum jakka pic.twitter.com/ni02nQs3qR
— Fat_Kyle (@freyjaplaya) September 26, 2020
*ég kem útaf kallaklósettinu
eldri kona: ohh djöfull ert þú sniðug þetta ætla ég líka að gera ég nenni ekki að bíða í þessari röð *fer inná kk klósettið
ég: ?— ? Donna ? (@naglalakk) September 26, 2020
Sá tvo gutta, um sex ára gamla, fyrir utan sjoppu með tveggja lítra kók sem þeir gátu varla valdið en skiptust á að súpa af. Úr andlitum þeirra skein fullkomin og hömlulaus gleði. Óvíst að tveir ungir menn hafi nokkurn tíma höndlað lífshamingjuna betur
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) September 26, 2020
Sit í almenningsgarði og sá út undan mér að smáfugl var byrjaður að pikka í tána á skónum mínum. Fannst það sætt. Leit upp og þá reyndist smáfuglinn vera rotta.
— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) September 26, 2020
Ég: Ókei, þarf að vanda valið á matarinnkaupum þennan mánuðinn, það er hart í árinu. Hafragrautur er ódýr, bara pizza einu sinni í mánuði. Þarf að eiga fyrir bleyjum.
Áhrifavaldar: *kaupa eitt ilmkerti fyrir 30.000 kr.*
— Silja Björk (@siljabjorkk) September 26, 2020
Heyrðu í mér pic.twitter.com/QvPCBN4QG3
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 26, 2020
Pabbi með sterk skilaboð á þessum laugardegi fyrir okkur systkinin! pic.twitter.com/Y3gzwzYXRU
— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 26, 2020
Jæja krakaskíturinn hann bróðir minn er að gifta sig í dag. Hversu mörg komment um:
1.búskapar stöðu mína (nú ennþá einhleyp? Á þínum aldri)2. Barneignir (þú verður nú að drífa í þessu)
3. Tattooin mín (þú VARSTsvo falleg, búin að eyðileggja líkamann)
Ætli ég fái? #spennt
— Quentin Quarantino (@boneless_beta) September 26, 2020
Skólinn fjallaði um plastlausan september í vikunni. Ef ég voga mér að nota plast öskrar krakkinn á mig PLASTLAUS SEPTEMBER
Mjög hvetjandi. Mæli með ♻️
— Birna Rún (@birnaruns) September 26, 2020
Ég: hef ekki borðað kjöt í þrjú ár
Tengdamóðir mín: pic.twitter.com/Y4FyGUPjKP
— ✨ IngaBoogie ✨ (@Inga_toff) September 26, 2020
Fyrstur kemur fyrstur fær pic.twitter.com/x5IFr7Zrhf
— svigrúm linda (@siggalinda) September 26, 2020
Keypti mér Bruce Springsteen jólakúlur fyrir kl 9 í morgun. Allt gott um það að segja, nema ég notaði óvart fyrirtækjakortið. Hlakka til næsta stjórnarfundar þar sem ég þarf að gef skýringar. Taka samtökin að sér að verja atvinnurekendur í svona stöðu @HalldorBenjamin ?
— Heiða Kristín (@heidabest) September 26, 2020
Hægrimenn þegar gengur vel: „Þetta er MINN BÁTUR, HYPJIÐ YKKUR“
Hægrimenn þegar gengur illa: „við erum öll í sama bátnum“
— Óða Helgi (@HelgiJohnson) September 26, 2020
keypti þennan hamstur fyrir krakkana af einhverjum kalli á bensínstöð á Hvamstanga og hann er alveg kreisí pic.twitter.com/EVFNrhlk2k
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) September 26, 2020
Opna bari gegn því að allir sitji kyrrir, loftgæði séu tryggð og hávaða stillt í hóf.
Er þetta ekki dálítið eins og að leyfa teggja ára barni að leika sér með postulínsvasa gegn þeim skilyrðum að það lofi að brjóta hann ekki? pic.twitter.com/2yycDYt2Vo
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) September 25, 2020
verð að segja, þetta eru bara ágætis tímar fyrir edrú, gifta, lata, gamla pabba sem eru innipúkar.
— Bobby Breiðholt (@Breidholt) September 25, 2020
Mjög frægur frjálsíþróttagæji sem veit ekki að ég er til og ég er mjög skotin í vogaði sér bara í alvöru að rústa þessum föstudegi með því að posta mynd af sér og kærustunni sinni (!????!!) á insta og óska henni til hamingju með afmælið. Þetta er ekki boðlegt. Taktlaust.
— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) September 25, 2020
Tíu ára, bráðum ellefu ára, dóttir mín að PAKKA mér saman í skilaboðum ??? pic.twitter.com/Y1R94M4KcQ
— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 25, 2020