Hér eru tístin sem slegið hafa í gegn á Twitter síðustu daga.
Konan mín er mjög hrædd við kríur. pic.twitter.com/9oNlkNkWqI
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) June 20, 2020
Jæja. Þetta gerðist. pic.twitter.com/GL9CaKIDtM
— Þóra Sif Guðmunds ? (@thorasifg) June 20, 2020
Í HM var kona að máta í lyftunni. Vinkona hennar sem stóð f utan skildi ekkert – “mátunarklefinn fer bara upp og niður?” Og þegar við sögðum að þetta væri lyfta sagði hún “þetta er ekkert merkt?” Fyrir ofan lyftuna stóð LYFTA. Örlítið lengra stóð yfir annarri hurð MÁTUNARKLEFAR
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) June 20, 2020
Trúi því varla að það sé liðið ár frá þessum fallega degi#lexasig pic.twitter.com/XirpIMQRWo
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 20, 2020
Þegar kaupmaðurinn í Brynju þarf að aka heim til sín. pic.twitter.com/REHcUnVseu
— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) June 20, 2020
Ákveðið fólk : hleypa útlendingum inn í landið ? Nei ! Hvernig væri að við hjálpum okkar eigin heimilislausu fólki fyrst.
Sama fólk : Byggja úrræði fyrir heimilislausa nálægt mér ? Ojj nei takk ég vil ekkert með þetta fólk hafa.— Katla (@KatlaValdimarsd) June 20, 2020
Fólk af Akranesi: flórídaskaginn ?☀️
Raunveruleikinn: pic.twitter.com/Oy8EERj5FB— Katrín Atladóttir (@katrinat) June 20, 2020
Ég, einhleypur + nokkrir bjórar = „Jájá, af hverju ekki?“ pic.twitter.com/Pl9yoXiR1V
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) June 20, 2020
er í sjokki yfir aðlögunarhæfni mannkyns. stemningin í miðbænum kl 22:30 er alveg nákvæmlega eins og kl 04:30 fyrir covid. við getum allt
— ?? óskar steinn ?? (@oskasteinn) June 19, 2020
Ég elska að kaupa úrval af lagerbjórum úr öllum heimshlutum sem allir bragðast alveg eins.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 19, 2020
Mig langar svo í hot bod en ég er ekki tilbúin til að gera neitt sem þarf til þess að fá hot bod
— María Rós (@mariagustavs) June 19, 2020
Ég hjólaði í gegnum miðbæinn áðan og fílaði mig geggjað vel. Turning heads kinda vibe. Föstudagur og sól.
Fattaði aðeins of seint að þökk sé sólinni var ég í gegnsæjum bol.
Og ekki í brjóstahaldara.
Ugh.
?— Nína Richter (@Kisumamma) June 19, 2020
12 ára dóttir mín brenndi mig og alla mína kollega á einu bretti: “Mér finnst svo ógeðslegt að horfa á leikrit. Allir leikararnir eru svo sveittir. Ég skil ekki afhverju! Þeir standa bara þarna og tala!!” #pabbatwitter
— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 19, 2020
Það voru menn hangandi hálfir útum gluggana á farsóttarhótelinu að flauta og öskra „halló beibí” á mig rétt áðan þegar ég hjólaði framhjá. Ég tel að þá skorti mögulega einhverja dægradvöl.
— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) June 19, 2020
Allir Íslendingar þegar Ísland kemur fyrir í bíómynd eða þætti pic.twitter.com/MIVoQMkXID
— Siffi ? (@SiffiG) June 18, 2020
„Nei hæ hvað segir þú gott?!“
– „Öhh fínt bara“
„Ókei geðveikt! Hvað heitir þu?“
– „Rakel..“
„Nei hæ Rakel! Rosa fallegt nafn Rakel! Ertu bara ein hérna Rakel?“
– „Nei með vinkonu og kærasta mínum -“
„Ókei bæ Rakel..“10/10 for effort.
— Rakel Lára (Kuntukela) (@jobberwhack) June 18, 2020
Svona er Konan á svipinn þegar eg kem heim af barnum. pic.twitter.com/RNjPrhpvTh
— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) June 18, 2020
Ég setti næringu í hárið sem átti að gefa því ljósbláan bjarma.
Nú lít ég út eins og einhver hafi brotist inn í Hörpu-Sjöfn, drukkið 17 l. af kóngablárri málningu og ælt svo á yfir hausinn á mér— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 18, 2020
Í umferðinni finnst mér mjög óþægilegt að vita ekki hvort fólkið í hinum bílunum er að geispa eða öskra.
— Atli Fannar (@atlifannar) June 18, 2020
Já, ég fer til helvítis ? pic.twitter.com/WcOsSMHbls
— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) June 18, 2020