„Ferðu ekki að koma í rúmið, Haukur?“
„Jú, ég þarf aðeins að klára eitt fyrst.“ pic.twitter.com/uEP5ahHMz4
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) August 28, 2021
Átti nokkuð veglegt gjafabréf á ROK. Ég las vitlaust á bréfið og við hjónin enduðum á að borga dágóða upphæð fyrir dýrindis máltíð á @KOLrestaurant. Ég var mjög einbeittur í að panta mat og drykki sem næðu 100% upp í gjafabréfsfjárhæðina. Þessir staðir eru mitt apótek – bakarí.
— Víðir Smári Petersen (@VidirPetersen) August 28, 2021
Ég er ekki að segja að konan mín sé með keppnisskap en orðin „You fucking asshole!“ voru látin falla í minn garð rétt í þessu. pic.twitter.com/PIPaJRub3U
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) August 28, 2021
Maðurinn minn vill að ég banni kettinum að drekka úr krananum, sem þýðir bara eitt: kötturinn má ekki drekka úr krananum þegar maðurinn minn er heima.
— sbj?rk the scaly manfish (@VanHoppum) August 28, 2021
Byrjaði ung að spinna lygavefi til að ná mínu fram. pic.twitter.com/HRbWDmr0Xc
— Anna Hafþórs (@AnnaHaff) August 28, 2021
Er þetta hótun? pic.twitter.com/mGHOs0BLZ7
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) August 28, 2021
Hef heyrt að hvítir Nike skór séu vinsælir hjá 14 ára stelpum… pic.twitter.com/wFBpjDTrMC
— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) August 28, 2021
Úff elliglöpin farin að kicka inn pic.twitter.com/MiqyoaIN9J
— Siffi (@SiffiG) August 28, 2021
Er í bústað með sonum mínum. Þeir eru nú að reyna að sættast eftir að sá yngri (5) truflaði jógastund þess eldri (7) með því að bróka hann.
— Davíð Kjartan (@davidKG) August 28, 2021
(Á dagskrárdeild RÚV) „Hmm og hérna erum við með vinsæla ameríska bíómynd í litum: Saturday Night Fever!“
„Á hvaða kvöldi ættum við að sýna hana?“
„Föstudegi, alltaf föstudegi… hvað annað?“— Stefán Pálsson (@Stebbip) August 28, 2021
Þetta er áhugaverðasti bíllinn í Hlíðunum – ég hef ALDREI. Séð honum lagt í löglegt stæði, honum er alltaf lagt eins og einhver hafi rétt skotist frá og svo margt annað – ber óttablandna virðingu fyrir eigandanum! pic.twitter.com/KO64A1KA7H
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) August 27, 2021
Óóó, sagðirðu kynferðisbrot? Ég hélt þú hefðir sagt kindherðispot! Hef nefnilega ekki fengið neina tilkynningu um kindherðispot. Bara aldrei. Veit ekki einu sinni hvað kindherðispot er! Þarf að fara núna.
— Murun Buchstansangur (@Einfrumungur) August 27, 2021
Jæja konan fyrir aftan mig í röðinni á Serrano með mesta alpha move sem ég hef séð: að segja afgreiðslumanninum að hann sé nú að fara að loka og þurfi því ekkert að spara feta ostinn.
— Húmfreyr Sjókort ? (@Sjomli) August 27, 2021
Ég sýndi starfsmanni verslunar hér í Tókýó moskítóbitin, sem komust á verðlaunapall fyrir stærð, og bað um aðstoð. Hún seldi mér þetta stifti og ég er eiginlega alveg viss um að hún hafi verið grilla í mér. pic.twitter.com/kPRmF83PZx
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 27, 2021
ég þegar ég þarf að vera fimm mínútum lengur í vinnunni pic.twitter.com/u3lfplYjST
— karl olafur (@kirsuberjabaka) August 27, 2021
Er að fara hitta foreldra dömunnar næstu helgi
Nú flokka flestir þannig ég er klár með ice breaker
Ég: Flokkið þið?
Þau:Já
Ég: svo það mætti kalla þetta Meet The Flokkers
Svo deyja allir úr hlátri!
Pabbinn segir ég hélt að þú væri striker en ekki keeper og réttir mér vindil
— atli (@atliatliatli) August 27, 2021
Guðfaðirinn hefur átt betri daga í útvarpinu!
Takk fyrir þetta @RikkiGje ? pic.twitter.com/Jd8Zap8mfR— Egill Ploder (@egillploder) August 27, 2021
R.i.p. Gunilla Bergström en Guðni er alveg eins og fullorðinn Einar Áskell pic.twitter.com/RNDApTESNw
— Vera Hjördís (@VeraHjrds) August 27, 2021