Óhætt er að segja að séu skiptar skoðanir á sjónvarpsþættinum Brot, sem hóf göngu sína á RÚV um jólin. Á samfélagsmiðlum voru áhorfendur duglegir að láta í sér heyra þegar fimmti þátturinn af átta var sýndur í gærkvöldi.
Lögreglan í #brot vinnur með hina gullnu reglu hryllingsmyndanna: ef það er dimmt og skuggalegt húsnæði þar sem hættulegur fjöldamorðingi er mögulega í felum, þá er best að fara bara einn inn. Og alls ekki láta vita neitt af sér áður. Né gera neinar ráðstafanir.
— Árni Helgason (@arnih) January 19, 2020
Er enn að bíða eftir því að það komist upp um koníaksþjófinn … #brot
— Birgitta Ásgrims (@BirgittaGudrun) January 20, 2020
Hvað er í gangi með þetta plot, þennan leik og þetta orðalag? Þorðu höfundar ekki að halda sig við eðlilegt málfar á íslensku sem síðan yrði þýtt? Þetta virðist vera skrifað á ensku og þýtt / leikið á íslensku. #brot
— Sigurjón Ernir (@ernirk) January 19, 2020
Mér finnst hið þýska #brauðtwitter #Brot áhugaverðara en þættirnir. Þessi nýjasti þáttur var mjög svo slakur. Drap eiginlega alla uppbygginguna sem undanfararnir buðu upp á.
— Matti Matt (@mattimatt) January 19, 2020
Nú er #Brot farið að valda mér heilabrotum ?
— Ólöf Marín (@OlofMarin) January 19, 2020
hafandi unnið í nokkrur seríum þá skil ég vel að það þarf að gera ýmsa hluti í sjónvarpslandi…en var virkilega enginn á framleiðslustigi sem sagði….“nei krakkar það myndi enginn gera svona, þetta er bara kjánalegt“ #brot
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) January 19, 2020
Kominn tími til að kalla til Erlend fyrst Andri og Hinrika eru upptekin #Brot pic.twitter.com/e6qXlJL77G
— Sigfus Helgason (@SigfusHelgason) January 19, 2020
Ekki besta plott í heimi. Hvernig kemst sorgmæddur faðir að því hvar mögulegur morðingi sonar hans er staðsettur þegar engar upplýsingar fékk hann frá löggunni? Og hversu léleg eru Arnar og Kata (sérstaklega) í störfum sínum þegar löggu-bófa-eltingarleikur er í gangi??? #Brot
— Doddi Jonsson (@doddijonsson) January 19, 2020
Hefur Kata gert eitthvað rétt í þessari seríu, bæði í persónulega lífinu og í vinnu? #brot
— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 19, 2020
Þættirnir Brot ættu frekar að heita „Ein/n á ferð“. Lögreglumennirnir alltaf einir að elta morðingja og kunna síðan ekkert í bardagalistum. #brot „reichsradio #ruv
— Sigurður Ágústsson (@siggiag86) January 19, 2020
#brot pic.twitter.com/1gwNn3xVv7
— Ragga (@Ragga0) January 19, 2020
Hvernig í veröldinni komst þessi Kata til metorða hjá Lögreglunni? Gæti í besta falli verið öryggisvörður í Kringlunni #brot
— Karl Steinar (@carlsteinar) January 19, 2020
„Drífið ykkur, það er mannslíf í hættu“. Er að farast úr aulahroll yfir #Brot
— @e18n (@e18n) January 19, 2020
Fyrirmyndin að morðyarisnum er á Akureyri. #brot pic.twitter.com/MhGEc9xhAO
— Sunna V. (@sunnaval) January 19, 2020
Hvorugt þessara rannsóknalögreglufólks ætti að vera í vinnu. Þau ættu bæði að vera með vottorð eða/og í yogatíma. #brot
— Erna Kristín (@ernakrkr) January 19, 2020
Ég man eftir strompreykjandi löggum sem leystu sakamál í hverjum þætti, núna eru allir úti að hlaupa og í persónulegri krisu. Ekki Taggart og Colombo. #brot
— Sigrún Þórsteinsdótt (@Sigrunth) January 19, 2020
Brot. Er að horfa í fyrsta skiptið. Hvað er með þessi óeðlilegu samtöl? Sjitt hvað þetta er vont. #brot
— @e18n (@e18n) January 19, 2020