Auglýsing

Capacent er gjaldþrota

Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum í dag og var dagurinn í gær síðasti starfsdagur fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vef Vísis

Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns, meirihluti þeirra eru ráðgjaf­ar við ráðning­ar og stefnu­mót­un, og fékk starfsfólkið að vita af rekstr­ar­erfiðleik­um fyr­ir­tæk­is­ins fyr­ir um tíu dög­um síðan.

Capacent var upp­haf­lega stofnað árið 1983 í Svíþjóð, en fé­lagið hef­ur verið með skrif­stof­ur þar í landi, á Íslandi og í Finn­landi.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing