Fyrsta sýnishornið í fullri lengd af nýrri Batman kvikmynd leit dagsins ljós í gær.
Upphaflega stóð til að myndin yrði frumsýnd í júní 2021 en vegna kórónuveirufaraldursins hefur frumsýningunni verið ýtt fram í október 2021. Með aðalhlutverk fara þau Robert Pattinson, sem Bruce Wayne/Batman,Zoé Kravitz, sem Selina Kyle/Catwoman, Colin Farrell, sem Oswald Cobblepot/The Penguin, og Paul Dano, sem Edward Nashton/The Riddler.
Nú, rúmlega sólarhring eftir að sýnishornið var frumsýnt í fullri lengd, hefur verið horft á það yfir 9 milljón sinnum. Stiklan hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum ytra og þá helst fyrir það hversu óþekkjanlegur Colin Farrell er í hlutverki sínu sem Mörgæsin.
I can’t tell if Colin Farrell is playing The Penguin or Richard Kind in #TheBatman, but I’m here for it. pic.twitter.com/T9rk5S93Bk
— Win Whitehurst (@w_whitehurst) August 23, 2020
Wow, so #TheBatman teaser trailer is beyond SICK!! What is also astonishing is that this is Colin Farrell as Penguin!! He’s completely unrecognizable! Can’t wait to see this!!!! ?? pic.twitter.com/S0nyxf29q0
— Mateo Shulman (@mateoshulman) August 23, 2020
I had to search the eyes to confirm this is, in fact, my man Colin Farrell. #TheBatman #DCFanDome pic.twitter.com/VMwN70EoKJ
— Jamie Jirak (@JamieCinematics) August 23, 2020