Bardagakappinn Conor McGregor tilkynnti það á Twitter í morgun að hann myndi leggja hanskana á hilluna.
,,Ég hef ákveðið að hætta. Takk fyrir frábærar minningar! Þvílíkt ferðalag!,” skrifar McGregor meðal annars og birtir með færslunni mynd af sér með móður sinni.
Spurningin er hvort hann sé raunverulega hættur í þetta skiptið en hann hefur tvisvar áður, síðustu fjögur ár, sagst vera hættur.
Hey guys I’ve decided to retire from fighting.
Thank you all for the amazing memories! What a ride it’s been!
Here is a picture of myself and my mother in Las Vegas post one of my World title wins!
Pick the home of your dreams Mags I love you!
Whatever you desire it’s yours ❤️ pic.twitter.com/Dh4ijsZacZ— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 7, 2020