Á dögunum kom Eurovison kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, út á Netflix. Myndin virðist vera að fara vel í fólk hér á landi og má sjá brot af umræðunni sem skapaðist á Twitter í kringum myndina, hér fyrir neðan.
Molly Sandén er alveg frábær söngkona en ég skildi ekki orð af því þegar hún var að syngja á „íslensku“. Táraðist samt smá yfir laginu (og skammast mín ekkert ?) #FireSaga #EurovisionMovie
— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) June 26, 2020
Ég veit ekki með ykkur en ég er með Húsavík á repeat. Þetta er mjög fín mynd – samt hræðileg – mæli samt með henni. #EurovisionMovie
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) June 30, 2020
Ég hefði gert radio útgáfur (lengri) af Ja Ja Ding Dong og Volcano Man.
En þetta er samt komið í Iceland top 50 á Spotify.#FireSaga #EurovisionMovie
— Atli Stefán (@atliy) June 30, 2020
Ok þetta skot er svo miklu geggjaðra en það á skilið að vera. #EurovisionMovie pic.twitter.com/4giawxpjsV
— Atli Viðar (@atli_vidar) June 29, 2020
Var að horfa á #EurovisionMovie og var með tárin í augunum og kökk í hálsinum þegar hún endaði. Mæli mjög mikið með!
I really recommend #EurovisionMovie so good!
— Rúna Vala (@Yarntrek) June 26, 2020
Pierce Brosnan er ekki góður í íslensku (ekki að ég hafi búist við því) #volcanicman #FireSaga #EurovisionMovie
— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) June 26, 2020
Fyrir ykkur sem leiddist Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga… vinsamlegast fjarlægið míkrafónstatífið úr afturenda ykkar og lærið að létta lundina aðeins.
Þetta var ekki Citizen Cane en samt sannkölluð gleðigjöf til Íslands á Eurovisionlausu ári.#13stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) June 28, 2020
Er núna að horfa á Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, sem er alveg eins og að horfa á Pitch Perfect, nema fullkomin epísk vitleysa.
— Erlendur (@erlendur) June 26, 2020
búin með 10 mín af Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga…er ekki viss um að ég meiki að klára hana ??♀️
— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) June 26, 2020
Nýja Eurovision myndin á Netflix er svo EKTA Áslaugar mynd ? Stolti Íslendingurinn og Eurovision lúðinn í einni mynd ???
— Áslaug María (@aslaugmaria) June 29, 2020
Hún bæti algjörlega upp að Eurovision var aflýst í ár. #EurovisionSongContestTheStoryOfFireSaga #eurovision #FireSaga #jajadingdong https://t.co/XwqlANjpjO
— Starina ?️? (@StarinaTweets) June 28, 2020
hvernig lítur Pierce Brosnan ennþá svona vel út. Fláðu mig líkt og fisk
— ? Donna ? (@naglalakk) June 27, 2020