Í gærkvöldi fór fyrri undanúrslitakeppnin í Eurovision fram í Rotterdam. Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið hafi ekki stigið á stokk þá fylgdust íslendingar spenntir með.
Týndu fötunum þínum hvað @gislimarteinn átti gott mót í gær! #12stig
— Karl Sigurðsson (@kallisig) May 19, 2021
Mísli garteinn returns? #mísligarteinn #12stig
— steini klikk (@SteinarrBergss2) May 19, 2021
Já, NÚNA finnst ykkur úkraínska atriðið allt í einu æðislegt? ? #12stig https://t.co/LW2mUkx1Hm
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 19, 2021
Hvernig á ég að sofna með þetta framlag Úkraínu naglfast á heilanum? #12stig
— Kristján Freyr (@KrissRokk) May 19, 2021
Lagið sem ég hef heyrt oftast úr euro í ár (fyrir utan Daða) er Frakkland því rás 2 spilar það 5x á dag ?♀️ Ágætt lag en engin #12stig
— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) May 18, 2021
Ísrael áfram í Euro, allt brjálað
Azerbaijan áfram í Euro, allir fagna
Fólk á Twitter fýlar greinilega Palestínu meira heldur en Armeníu #12stig— Ragnar Már Jónsson (@RagnarMrJnsson1) May 18, 2021
Besti brandari Gísla Marteins í kvöld var án efa um Simma Vill að gráta yfir móðguðum rússneskum karlmönnum. #12stig #eurovison
— Karen Kjartansdottir ☂️ (@karenkjartansd) May 18, 2021
horfði með Ástrala, Færeying og Guatemalabúa og þurfti að útskýra næstum alla keppnina, mjög hressandi ???#12stig #EUROVISION
— bebbi (@Bergrun) May 18, 2021
Besta við að eiga börn er að á Eurovisionseasoni er hægt að blasta Azerbajdaníska Mata Hari og segja öllum að þau hafi beðið um það ??♀️#12stig
— Son (@sonbarason) May 18, 2021
Það verður krefjandi að gera jólalag úr Ítalska laginu í ár #12stig
— Sigtryggur Veigar (@VeigarHerberts) May 18, 2021
Ofboðslegan silfurrefs-winner-mullet er King Johnny Logan að púlla #12stig
— Árni Helgason (@arnih) May 18, 2021
Ég verð búin að læra úkraínska lagið utan af fyrir laugardaginn og redda mér grænum pels ?? #12stig
— Birta Guðmundsdóttir (@BirtaGudmundss) May 18, 2021
Mér fannst Belgía bara með fínt lag sem átti skilið að komast áfram #12stig
— Sveinn Atli (@svatli) May 18, 2021
Já flott hjá ykkur sem spáðu rétt GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA!!! #12stig
— Özzi?? (@ornbolti) May 18, 2021
Belgía og Svíþjóð skandalar kvöldsins. Veðbankarnir voru með 9/10 í þetta sinn. #12Stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 18, 2021
Það er búið að vera ljóst lengi að þetta er keppni milli framlaga Ísraels og Azerbaisjan #12stig
— Gunnlaugur Ólafsson (@GunnlaugurSn) May 18, 2021
Hann dansar einn vegna tilmæla bæklunarlækna #12stig
— Henrý (@henrythor) May 18, 2021
Vill fólk ekki einmitt einhvers konar blöndu af Aqua og Pollapönki?#12stig pic.twitter.com/cU53j2HHsw
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2021
Fyrsta og síðasta skiptið sem Gísli Marteinn getur setið á klósettinu í beinni útsendingu. Who’s gonna know? #12stig
— Kolbeinn Karl ? (@KolbeinnKarl) May 18, 2021
Ok. Það er ekki gott að gefa ljósadeildinni auka ár til að undirbúa sig. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 18, 2021
Grímulaus stuldur Slóveníu á kauphallarmerki Síldarvinnslunnar. #SVN #12stig
— Konrad Jonsson (@konradj) May 18, 2021
Babúskukjólinn er samsettur úr bútum frá hundruðum rússneskra kvenna. #12STIG
— ingaausa (@ingaausa) May 18, 2021
Ég er vanur að þegja yfir því þegar „raddirnar“ tala við mig #swe #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 18, 2021