Auglýsing

Gríman var veitt við hátíðlega athöfn

Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldi og fór verðlaunaafhendingin fram í Borgarleikhúsinu.

Verðlaunin fyrir sýningu ársins, fyrir leikárið 2019-2020, hlaut Atómstöðin eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá alla vinningshafa kvöldsins.

Sýning ársins 2020

Atómstöðin – endurlit

Leikrit ársins 2020

Helgi Þór rofnar

Leikstjóri ársins 2020

Una Þorleifsdóttir

Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki

Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki

Ebba Katrín Finnsdóttir

Leikari ársins 2020 í aukahlutverki

Hilmir Snær Guðnason

Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki

Kristbjörg Kjeld

Leikmynd ársins 2020

Finnur Arnar Arnarson

Búningar ársins 2020

Guðný Hrund Sigurðardóttir

Lýsing ársins 2020

Ólafur Ágúst Stefánsson

Tónlist ársins 2020

Gunnar Karel Másson

Hljóðmynd ársins 2020 

Nicolai Hovgaard Johansen

Söngvari ársins 2020 

Karin Torbjörnsdóttir

Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020

Marmarabörn

Dansari ársins 2020

Shota Inoue

Danshöfundur ársins 2020

Katrín Gunnarsdóttir

Sproti ársins 2020

Reykjavik Dance Festival

Barnasýning ársin 2020

Gosi, ævintýri spýtustráks

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2020 

Ingibjörg Björnsdóttir

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing