Handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að leggja handboltaskónna á hilluna. Þessu greinir hann frá í færslu á Instagram-síðu sinni í dag.
„Jæja, það er komið að þeim tímapunkti sem allt íþróttafólk nær á sínum ferli. Eftir 25 ár í meistaraflokki og 21 ár í landsliðinu er loksins kominn tími á að skórnir fari á hilluna,“ skrifar hann.
Guðjón Valur er markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og það hefur enginn tekið þátt í fleiri stórmótum fyrir Íslands hönd. Hann hóf ferill sinn hjá Gróttu og spilaði síðan með KA en fór síðar út í atvinnumennsku í Þýskalandi. Guðjón Valur hefur spilað með mörgum stórum liðum eins og Kiel, Rhein Neckar Löwen, Barcelona og Paris Saint Germain.
„Handboltinn hefur opnað mér heim sem fáum auðnast og ég hefði aldrei ímyndað mér að ég ætti eftir að upplifa þegar ég var ungur gutti í Gróttu. Það sem eftir lifir eru minningarnar, bæði þær sætu og þær sáru, og fólkið sem ég hef kynnst á leiðinni.❤️ Takk fyrir mig,“
Forseti þýska handknattleikssambandsins greindi frá því í dag að Alfreð Gíslason muni taka við sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik.
Sú ákvörðun var tekin á...
Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handbolta eftir 22:20-sigur á Króötum í úrslitum í Tele2 Arena-höllinni í Stokkhólmi.
Staðan í hálfleik var 12:11, Spánverjum í...
Noregur vann Ísland 28:25 í næstsíðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í sænsku borginni Malmö í dag.
Þetta höfðu Twitter-notendur að...
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu Fullorðins á streymisveitunni Brotkast.
Í þættinum opnar Jakob sig um æsku sína,...
Bergsteinn Sigurðsson, starfsmaður Ríkisútvarpsins, tók viðtal við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, í aðdraganda alþingiskosninganna og fór með stór orð um oddvita flokksins í...
Anna Stefanía Helgudóttir, 43 ára fimm barna móðir, greindist með krabbamein í lok nóvember á síðasta ári.
Hún þurfti að gangast undir bráðaaðgerð, en í...
Samkvæmt nýlegri ævisögu sagði James Dean náinni vinkonu sinni og mótleikara, Elizabeth Taylor, að hann hafi verið beittur kynferðislegu ofbeldi í æsku af hendi...
Sést hefur til Harry Bretaprins og Meghan Markle hughreysta fórnarlömb hinna hörmulegu skógarelda í Los Angeles sem hafa gjöryeyðilagt þúsundir heimila.
Þúsundir manna hafa misst...
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lenti í eldlínunni nýlega fyrir að segjast ætla að styðja Bókun 35 og var sakaður um svik við kjósendur...