Ríkisstjórnin tilkynnti í dag hertar aðgerðir innanlands í baráttunni gegn Covid-19 og munu meðal annars 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taka gildi á miðnætti annað kvöld.
Netverjar á Twitter höfðu þetta um málið að segja:
Vita það ekki margir en það átti að vera 20 manna samkomutakmarkanir en Sigurður Ingi bað ríkisstjórnina að bæta einu núlli við.
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) July 23, 2021
Er hægt að fá áfallahjálp fyrir heila þjóð? Er að spyrja fyrir okkur
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021
Landamærin opinn uppá gátt en læsum heimamenn inni ??
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 23, 2021
Ok getum við samt plllís ekki farið beint í það að skamma fólk fyrir að hafa farið i frí eða hitt fólk eða fyrir að vera til. Þetta sökkar en það var enginn vísvitandi að reyna að setja Covid á blússandi siglingu aftur hérna
— ✨ Inga Boogie ✨ (@Inga_toff) July 23, 2021
Hverjir eru að gigga í Sjallanum í kvöld? Mæti með læti. ?????????
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 23, 2021
Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.
— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021
Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg
— Jón Bjarni?? (@jonbjarni14) July 23, 2021
Tekið af okkur sigur í Eurovision og slaufað Þjóðhátíð viku fyrir.
Þetta er eins og léleg skáldsaga eftir einhvern sem var að útskrifast úr LHÍ
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) July 23, 2021
200 manns
1 metri
Skemmtistaðir loka á miðnættiGæti verið verra
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) July 23, 2021
Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021
SÍÐASTA DJAMMIÐ! GÖNNIÐ Á FLATEYRI. RAVE Í NÓTT! pic.twitter.com/NdSIelZ1tC
— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 23, 2021
Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021