Er hægt að gera spin-off þætti með Þorvald Davíð. Lang áhugaverðasti karakterinn í þessu. #ráðherrann
— Snemmi (@Snemmi) October 18, 2020
Ha helvítis sjálfstæðis pakk úr orðum formanns xd #ráðherrann
— Sigurður ingi (@Ziggi92) October 18, 2020
Gróft brot á fyrstu reglu pissuskálarinnar. #ráðherrann pic.twitter.com/0RpuNDECV4
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 18, 2020
Það vantar bara #nýjastjórnaskrá í #ráðherrann
— Herra Öðruvísi (@Hafsteinz) October 18, 2020
Grímur er að verða áhugaverðasti óþokki síðustu ára í íslensku sjónvarpi #Ráðherrann
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 18, 2020
Byrja að horfa á Ráðherrann & vonast til að frétta frekar af upphlaupi samtaka breskra kírópraktora.
Hvaða spenna er’etta í þeim?
Út á hvað gengur rígurinn milli þeirra & íslenska blaðasnápsins?
Yfir hverju hlupu þeir upp til handa & fóta?
Er’etta sex skandall?#ráðherrann— Siðrún (@Sigrun_Br) October 18, 2020
Það böggar mig smávegis að maður getur lesið það sem svo að ef þú vilt sýna tilfinningar í pólitík og ekki spila eftir „reglunum“ að þá séu geðræn veikindi ástæðan fyrir því. Veit að það er væntanlega ekki það sem var ætlunin en samt… #ráðherrann
— Ybbi Ybbason (@mattimatt) October 18, 2020
LOKSINS fóru Oddur og Blær í sleik og ef hann verður einhver dick við hana þá brjálast ég #ráðherrann
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 18, 2020
Ég er búin að komast að þessu með hundinn #raðherrann
— María Kristjáns (@mariak_1009) October 18, 2020
Útflutningsáhrifin á #raðherrann
Það myndi ekki virka trúverðugt í útlöndum að forsetinn hefði ekki lífverði. pic.twitter.com/5zyvbntncg
— Andres Jonsson (@andresjons) October 18, 2020
Guð blessi Ólaf Darra fyrir að eyðileggja Ég er kominn heim. Hvílum þetta lag. #ráðherrann
— Ágúst Ingi Ágústsson (@ingi_agust) October 18, 2020
Skál í Merrild ?#raðherrann
— María Kristjáns (@mariak_1009) October 18, 2020
Lendir Siggi Sigurjóns í slag í öllu sem hann leikur í núna? #raðherrann
— Arnór Bogason (@arnorb) October 18, 2020
Hver þáttur farinn að snúast um að Benedikt snúi ákvörðun í máli sem hann heyrir um fyrir tilviljun á síðustu stundu #Ráðherrann
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 18, 2020