Auglýsing

Hugsanlega um met að ræða í sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn – 160 talsins!

Í gær fóru sjúkraflutningamenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í 160 sjúkraflutninga. Þar af voru 113 á dagvaktinni og 47 á næturvaktinni. Mögulega er um að ræða met í fjölda sjúkraflutninga. Þetta kemur fram í færslu á Facebook síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

„Búmm 160. Spurn­ing hvort við höf­um sett enn eitt metið 113 sjúkra­flutn­ing­ar voru á dagvakt­inni og 47 á næt­ur­vakt­inni sem ger­ir að á síðasta sól­ar­hring­inn voru 160 boðanir í sjúkra­flutn­ing“, seg­ir í færsl­unni. „Við erum hér fyr­ir ykk­ur – farið var­lega,“ segir í færslunni.

Búmm 160. Spurning hvort við höfum sett enn eitt metið 113 sjúkraflutningar voru á dagvaktinni og 47 á næturvaktinni sem…

Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Laugardagur, 10. október 2020

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing