Heil og sæl? eru léttir, skemmtilegir og fræðandi þættir um andlegt og líkamlegt heilbrigði íslenskra kvenna. Margrét Stefánsdóttir leitast við að komast að kjarna málsins og ræðir við sérfræðinga á sínu sviði.
Meðal viðfangsefna eru fjölbreytt atriði sem snerta heilsu og lífstíl kvenna á Íslandi eins og næring, streita, lyfjanotkun, líkamsform, svefn, húðin, fegrunaraðgerðir og kynheilbrigði.
Öll þáttaröðin er væntanleg í Sjónvarp Símans Premium fimmtudaginn 21.október.