Verkfræðingafélag Íslands, VFÍ, og Félag ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir málþingi í dag, miðvikudaginn 10. nóvember kl. 14.00-16.00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, salur A-B á fyrstu hæð.
Dagskrá
- Ávarp – Páll Á. Jónsson, formaður SVFÍ.
- Meistaraverkefni um innhýsingu opinberra aðila – Ólafur Ágúst Ingason, sviðsstjóri bygginga hjá Eflu verkfræðistofu
- Hvar eru sérfræðingarnir okkar? – Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
- Vegferð Veitna – Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna
- Panelumræður: Frummælendur, Berþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Ámundi V. Brynjólfsson, skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg, Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna
- Fundarstjóri: Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands