Auglýsing

Íslendingar á Twitter bregðast við klónun Sáms: „Að klóna hundinn sinn er ekki vegan“

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að fyrrum forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff létu klóna hundinn sinn, Sám.

Sýni voru tekin úr Sámi og send til fyrirtækis í Texas í Bandaríkjunum, sem ræktaði úr þeim frumur.

Sámur lést fyrr á þessu ári. Nú hefur klónaður Sámur litið dagsins ljós þar ytra. Ólafur Ragnar greinir frá þessu í færslu á Twitter.

Sjá einnig: Klónaður Sámur er kominn í heiminn

Fréttirnar hafa vakið mikla athygli og fólkið á Twitter hefur að sjálfsögðu sína skoðun á málinu. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á miðlinum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing