Það fór líklega ekki fram hjá mörgum þegar tilkynnt var í morgun um nýja flugfélagið PLAY. Íslendingar fara nú hamförum á Twitter í orðagríni með nýja nafnið.
Flugfélagið Play Air ætlar að kalla þjónustufulltrúana sína „leikfélaga“. Ég legg ekki meira á ykkur. pic.twitter.com/eFnMVCNorj
— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) November 5, 2019
Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019
Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?
— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019
Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.
— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019
Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019
Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.
— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019
Don’t hate the Play Air, hate the plane. (nýtt slagorð, óstaðfest)
— Arnór Bogason (@arnorb) November 5, 2019
Það er e-ð svo ógeðslega illa farið með gott tækifæri að nefna ekki nýja flugfélagið Play Air. Slóganið gæti verið don’t hate the PlayAir, hate the game.
— Elísabet (@betaerlends) November 5, 2019