Íslenska fjallið keppnir gegn atvinnumönnum í áti: Tvö og hálft kíló af hamborgurum og frönskum

Hafþór Júlíus Björnsson keppti á dögunum við bandarísku hjónin Randy og Katana en þó ekki í lyftingum eins og margir myndu halda. Bandarísku hjónin eru nefnilega atvinnumenn í áti og keppa út um allan heim þar sem markmiðið er að borða sem mest á sem stuttum tíma og eiga þau Randy og Katana alls konar … Halda áfram að lesa: Íslenska fjallið keppnir gegn atvinnumönnum í áti: Tvö og hálft kíló af hamborgurum og frönskum