Auglýsing

Íslensku tónlistarverðlaunin – Tilnefningar!

Í gær var tilkynnt um hverjir hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021.

Um 120 flytjendur og hópar eru tilnefndir þetta árið og flestar tilnenfningar hlýtur Bríet Ísis Elfar fyrir tónlistina á plötu sinni Kveðja, Bríet, eða sjö talsins.

Eftirtalin hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021:

POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST

POPP – PLATA ÁRSINS

  • BRÍET – Kveðja, Bríet
  • GDRN – GDRN
  • Hjaltalín – Hjaltalín
  • JFDR – New Dreams
  • Ásgeir – Sátt

ROKK – PLATA ÁRSINS

  • Skoffín – Skoffín hentar íslenskum aðstæðum
  • Sólstafir – Endless Twilight of Codependent Love
  • Auðn – Vökudraumsins fangi
  • Celebs – Tálvon hinna efnilegu
  • Dream Wife – So When You Gonna…

RAPP&HIPPHOPP – PLATA ÁRSINS

  • CYBER – VACATION
  • JóiPé x Króli – Í miðjum kjarnorkuvetri
  • Logi Pedro – Undir bláu tungli

RAFTÓNLIST – PLATA ÁRSINS

  • Ultraflex – Visions of Ultraflex
  • gugusar – Listen To This Twice
  • Mikael Lind – Give Shape to Space
  • Moff & Tarkin – Man of the Match
  • Volruptus – First Contact

POPP – LAG ÁRSINS

  • Esjan – BRÍET
  • Think About Things – Daði Freyr
  • Vorið – GDRN
  • Það bera sig allir vel – Helgi Björns
  • Stundum – Moses Hightower

ROKK – LAG ÁRSINS

  • Haf trú – HAM
  • Visitor – Of Monsters and Men
  • Eldborg – Auðn
  • Prince – MAMMÚT
  • Kraumar – Celebs

RAPP&HIPPHOPP – LAG ÁRSINS

  • Ungi Besti & Milljón – Vera Illuga
  • Auður og Floni – Týnd og einmana
  • JóiPé x Króli – Geimvera
  • CYBER – calm down
  • Logi Pedro – Ef Grettisgata gæti talað

RAFTÓNLIST – LAG ÁRSINS

  • Inspector Spacetime – Hvað sem er
  • Ólafur Arnalds – Loom (feat. Bonobo)
  • JFDR – Think Too Fast
  • Ultraflex – Full of Lust
  • Kuldaboli – Ískaldur veruleikinn

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS

  • Heima með Helga
  • Auður í Vikunni með Gísla Marteini
  • Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík
  • HAM í Listasafni Reykjavíkur
  • Big Party Post-Club International

TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS

  • Bríet Ísis Elfar
  • Jóhannes Bjarki Bjarkason
  • Andri Ólafsson & Steingrímur Karl Teague
  • Einar Georg Einarsson, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson og Ásgeir Trausti Einarsson
  • Benedikt H. Hermannsson

LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS

  • Pálmi Ragnar Ásgeirsson
  • Hjaltalín
  • Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir
  • Auðunn Lúthersson
  • Moses Hightower

SÖNGVARI ÁRSINS

  • Högni Egilsson
  • Jón Jónsson
  • Auðunn Lúthersson
  • Ásgeir Trausti Einarsson
  • Matthías Matthíasson

SÖNGKONA ÁRSINS

  • Bríet Ísis Elfar
  • Jófríður Ákadóttir
  • Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir
  • Jelena Ciric
  • Rakel Mjöll Leifsdóttir

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS

  • BRÍET
  • Auður
  • HAM
  • Daði Freyr
  • Bubbi Morthens

TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS

  • Sumarið sem aldrei kom – Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson.
  • Pictures – Ásgeir. Leikstjórn: Einar Egilsson
  • Ljós – Auður feat. BRÍET og Drengur.  Leikstjórn: Kristinn Arnar Sigurðsson aka krassasig
  • Hvíti dauði – Teitur Magnússon (feat. Gunnar Jónsson Collider). Leikstjórn: Jón Bjarki Magnússon
  • Píla – Joey Christ ft. Lil Binni. Leikstjórn: Rough Cult
  • Take the Seasons – Oscar Leone. Leikstjórn: Midnight Mar
  • Easy – aYia. Leikstjórn: Salomon Ligthelm
  • Back To The Sky – Ólafur Arnalds, JFDR. Leikstjórn: Arni & Kinski

BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 • TAKTU ÞÁTT Í VALINU HÉR

  • Kristin Sesselja
  • Inspector Spacetime
  • Skoffín
  • gugusar
  • Salóme Katrín

SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST

PLATA ÁRSINS

  • Elfa Rún Kristinsdóttir – Baroque Violin Sonatas
  • Víkingur Heiðar Ólafsson – Debussy-Rameau
  • Peter Máté – John Speight, Solo Piano Works
  • Halldór Smárason – STARA: Music of Halldór Smárason
  • Páll Ragnar Pálsson – Atonement

TÓNVERK ÁRSINS

  • Finnur Karlsson – Accordion Concerto
  • Hafdís Bjarnadóttir – Sumar
  • Bára Gísladóttir – VÍDDIR
  • Hugi Guðmundsson – BOX, konsert fyrir harmónikku og lírukassa
  • Snorri Sigfús Birgisson – Konsert fyrir hljómsveit

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR

  • Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík
  • Myrkir Músíkdagar
  • Reykholtshátíð 2020
  • Sönghátíð í Hafnarborg
  • Sumartónleikar í Skálholti 2020

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR

  • 70 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (5. mars)
  • KIMI: Afkimar
  • Brák og Bach
  • The Modern Romantic – Stuart Skelton (Sönghátíð í Hafnarborg)
  • Ekkert er sorglegra en manneskjan – Friðrik Margrétar-Guðmundsson

SÖNGKONA ÁRSINS

  • Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
  • Hallveig Rúnarsdóttir
  • Heiða Árnadóttir
  • Herdís Anna Jónasdóttir
  • Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

SÖNGVARI ÁRSINS

  • Elmar Gilbertsson
  • Kristinn Sigmundsson
  • Stuart Skelton
  • Sveinn Dúa Hjörleifsson
  • Sverrir Guðjónsson

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – EINSTAKLINGAR

  • Anna Guðný Guðmundsdóttir
  • Elfa Rún Kristinsdóttir
  • Víkingur Heiðar Ólafsson
  • Halla Steinunn Stefánsdóttir
  • Sæunn Þorsteinsdóttir

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR

  • Sinfóníuhljómsveit Íslands
  • Barokkbandið Brák
  • Elektra Ensemble
  • Strokkvartettinn Siggi
  • Cantoque Ensemble

BJARTASTA VONIN TILKYNNT Í HÖRPU 14. APRÍL

DJASS- OG BLÚSTÓNLIST

PLATA ÁRSINS

  • Melismetiq Live – Melismetiq
  • Make – MONOGLOT
  • Meliae – Ingibjörg Turchi
  • hits of – hist og
  • Four Elements – Haukur Gröndal og Frelsissveit Íslands

TÓNVERK ÁRSINS

  • Geneva – Ari Bragi Kárason
  • Svörður – Agnar Már Magnússon
  • Þú varst ástin mín – Sigurður Flosason
  • Four Elements – Haukur Gröndal
  • I don’t want to sleep – Mikael Máni Ásmundsson og Kristín Birgitta Ágústsdóttir

LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS

  • Ingibjörg Elsa Turchi
  • Sigurður Flosason
  • hist og (Eiríkur Orri Ólafsson, Róbert Reynisson og Magnús Trygvason Eliassen)
  • Mikael Máni Ásmundsson
  • Þórir Úlfarsson (Thor Wolf)

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – EINSTAKLINGAR

  • Haukur Gröndal
  • Sigurður Flosason
  • Leifur Gunnarsson
  • Andrés Þór
  • Stína Ágústsdóttir


TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR

  • Frelsissveit Íslands
  • Ingibjörg Turchi og hljómsveit
  • hist og
  • Brim
  • Sölvi Kolbeinsson & Magnús Trygvason Eliassen

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR

  • Jazzhátíð Reykjavíkur
  • Jazz í Borgarbókasafninu: Beint á ská og Jazz í hádeginu
  • Síðdegistónar í Hafnarborg
  • Ingibjörg Turchi og hljómsveit: Útgáfutónleikar Meliae í Kaldalóni
  • Charlie Parker with strings á Jazzhátíð Reykjavíkur

BJARTASTA VONIN TILKYNNT Í HÖRPU 14. APRÍL

ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST

PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST

  • Defending Jacob – Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds
  • Thin Ice – Biggi Hilmars
  • We’re Here – Herdís Stefánsdóttir
  • The Vasulka Effect – Hugar
  • Chasing the Present – Snorri Hallgrímsson

PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGATÓNLIST

  • Brek – Brek
  • Elín Hall – Með öðrum orðum
  • Baggalútur – Kveðju skilað
  • Jelena Ciric – Shelters one
  • Ásgeir Ásgeirsson – Persian path

PLATA ÁRSINS – OPINN FLOKKUR

  • The Ghost Choir – The Ghost Choir
  • Ólafur Arnalds – some kind of peace
  • Red Barnett – Astronauts
  • K.óla – PLASTPRINSESSAN
  • Gyða Valtýsdóttir – EPICYCLE II

LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR

  • Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson – Morphogenesis
  • Ólafur Arnalds –  Defending Jacob Theme
  • Magnús Jóhann – Sálmur fyrir Sollu systur
  • Kira Kira – We The Feels
  • Red Barnett – Astronaut

PLÖTUUMSLAG ÁRSINS

  • Ingibjörg Turchi – Meliae: Klara Arnalds
  • BRÍET – Kveðja, Bríet: Bríet Ísis Elfar, Sigurður Erik Hafliðason, Þorgeir Blöndal
  • Mikael Lind – Give Shape to Space: Sigga Björg Sigurðardóttir, Harry Towell
  • K.óla – PLASTPRINSESSAN: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson
  • Jesper Pedersen – Katydids: Páll Ivan frá Eiðum

UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS

  • EPICYCLE II – Gyða Valtýsdóttir: Upptökustjórn: Albert Finnbogason, Hljóðblöndun: Gyða Valtýsdóttir, Jónsi og Albert Finnbogason
  • Meliae – Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson
  • STARA – Halldór Smárason: Upptökustjórn: Dan Merceruio og Daniel Shores
  • Kveðja, Bríet – BRÍET: Upptökustjórn: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Hljómjöfnun: Friðfinnur Oculus Sigurðsson
  • Hjaltalín – Hjaltalín: Upptökustjórn: Styrmir Hauksson og Hjaltalín
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing