Auglýsing

Jason Statham og Guy Ritchie sameinast á ný í nýrri kvikmynd

Þeir Jason Statham og Guy Ritchie hafa unnið saman í myndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels, Revolver og Wrath of Man. Nú sameina þeir krafta sína á ný í glænýrri kvikmynd sem ber heitið Five Eyes.

Í myndinni fer Statham með hlutverk MI6 fulltrúa sem aðstoðar leyniþjónustuna Five Eyes við að finna og stöðva sölu á banvænum nýjum vopnum sem ógna öryggi allra í heiminum.

Leikstjórn verður í höndum Ritchie eftir handriti Ivan Atkinson and Marn Davies. Áætlað er að tökur á myndinni hefjist í október.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing