Auglýsing

Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins

Þingmaðurinn Jón Gunnarsson bar sigur af hólmi í dag þegar kjörið var til ritara Sjálfstæðisflokksins.

Aðeins einn bauð sig fram á móti Jóni en það var Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar. Fóru atkvæðin svo að Jón hlaut 135 atkvæði, eða 52,9%, en Áslaug hlaut 117 atkvæði, sem nemur 45% atkvæða. 1,5 prósent seðla voru auðir.

Jón er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi frá árinu 2007. Árið 2017 var hann samgöngu- og sveitastjórnarráðherra. Þeta kom fram á vef Vísis.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing