Mikil lægð hefur gengið yfir landið, með tilheyrandi viðvörunum, og höfðu Twitt-verjar þetta um málið að segja:
Björgunarsveitin þurfti að aðstoða í blokkinni hjá mér í nótt.#lægðin
— Ásta Ofur (@OfurAsta) February 22, 2022
Hamarshöllin í Hveragerði „sprakk“ í óveðrinu í nótt. Eftir stendur grunnurinn. Nánari fréttir af óveðrinu á https://t.co/uVQo6HzGTd #lægðin #óveður
Myndir: Friðrik Sigurbjörnsson pic.twitter.com/HsvSxZ0mgZ— Fréttablaðið (@frettabladid_is) February 22, 2022
Nokkrar kempur í oldboys @throtturrvk sem búa við Laugardalinn skokkuðu út í kvöld í eldrauðri viðvörun til að taka kynþokkafordómalausa fótboltaæfingu í flóðljósunum. Vestin töpuðu (ósanngjarnt). #fotboltinet #lifi #lægðin pic.twitter.com/OvDSSkeua2
— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 21, 2022
Líklega lélegasta ákvörðun ársins að hafa ekki framlengt Tenerife ferðina á laugardaginn um aðrar tvær vikur. #lægðin pic.twitter.com/MtP4JdpBmB
— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 21, 2022
Manneskja kvöldsins só far…. #laegðin #Weather #Reykjavik pic.twitter.com/3XeCllvRkN
— Júlíus Júlíusson (@JulliJul) February 21, 2022
Óska eftir salerni fyrir labrador #lægðin
— Valþór (@valthor) February 21, 2022
Svo mikill vindur hér í Hvítársíðu að trén liggja lárétt. Ætti kannski að hafa áhyggjur af fjúkandi bárujárni en ég er mest að pæla í hvort það verði net- og rafmagnslaust.#lægðin
— Gaui (@GauiGaui) February 21, 2022
Já já rauðvínsviðvörun í kvöld ?#lægðin
— Bara Jói (@barajohannes) February 21, 2022
Það er þá loksins búið að ljóstra því upp að veðurfræðingar beri ábyrgð á veðrinu! @elinbjon#stjórnborð #rauðviðvörun #gulviðvörun pic.twitter.com/8FGfgnjMN3
— Sverrir Páll Snorrason (@SverrirPall) February 21, 2022
Hvers vegna er ekki #RauðViðvörun í fótbolta.
“Hey, Ef þú sendir aðra hnéskel af #ManUtd leikmanni upp í stúku verð ég að gefa þér rautt”— Magnús (@muggsson) February 22, 2022
Það var afdrifarík ákvörðun að fara óvart út einu strætóstoppi of snemma í dag. #rauðviðvörun ? pic.twitter.com/PFKQjbpYil
— Eva D. Davíðsdóttir (@EvaDavids) February 21, 2022
Ú! rauð viðvörun… Hvað það ætli þýði í þetta sinn? Gola, óveður eða gott veður? Er hægt að leggja eitthvað undir og veðja á það? #veður #rauðviðvörun
— Ragna Björg (@RagnaBjorg) February 21, 2022