Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry eignuðust stúlku í gær. Litla stúlkan hefur strax fengið nafnið Daisy Dove Bloom.
Þau deildu gleðifréttunum á síðu UNICEF en þau eru velgjörðasendiherrar fyrir samtökin.
Þar skrifuðu þau meðal annars:
„Við fljótum af ást og undrun eftir þessa öruggu og heilbrigðu fæðingu dóttur okkar. En við vitum að við erum heppin og það geta ekki allir átt eins friðsæla fæðingu eins og við fengum. Samfélög útum allan heim eru ennþá að líða skort á heilbrigðisstarfsfólki og á ellefu sekúndna fresti deyr ólétt kona eða nýburi, yfirleitt af ástæðum sem hefði mátt koma í veg fyrir. Eftir komu COVID-19 eru enn fleiri nýburalíf í hættu vegna vaxandi skorts á vatni, sápu og lyfjum sem koma í veg fyrir sjúkdóma.“
Þetta er fyrsta barn Perry en Bloom á níu ára gamlan dreng með fyrirsætunni Miranda Kerr.
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og maðurinn hennar, Thomas Bojanowski, eignuðust barn þann 29. júní. Ólafía greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum.
Drengurinn er fyrsta barn...
Arna Ýr, fyrrum Ungfrú Ísland, eignaðist í gær son með Vigni Þór Bollasyni kírópraktor. Drengurinn er þeirra annað barn en fyrir áttu hjúin dóttur...
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus og eiginkona hans, Kelsey Henson, eignuðust dreng á laugardaginn.
Þessu greinir Hafþór frá á Instagram og fer ítarlega yfir fæðingarsöguna. Þetta er...
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu Fullorðins á streymisveitunni Brotkast.
Í þættinum opnar Jakob sig um æsku sína,...
Bergsteinn Sigurðsson, starfsmaður Ríkisútvarpsins, tók viðtal við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, í aðdraganda alþingiskosninganna og fór með stór orð um oddvita flokksins í...
Anna Stefanía Helgudóttir, 43 ára fimm barna móðir, greindist með krabbamein í lok nóvember á síðasta ári.
Hún þurfti að gangast undir bráðaaðgerð, en í...
Samkvæmt nýlegri ævisögu sagði James Dean náinni vinkonu sinni og mótleikara, Elizabeth Taylor, að hann hafi verið beittur kynferðislegu ofbeldi í æsku af hendi...
Sést hefur til Harry Bretaprins og Meghan Markle hughreysta fórnarlömb hinna hörmulegu skógarelda í Los Angeles sem hafa gjöryeyðilagt þúsundir heimila.
Þúsundir manna hafa misst...
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lenti í eldlínunni nýlega fyrir að segjast ætla að styðja Bókun 35 og var sakaður um svik við kjósendur...