Eldgos hófst á Reykjanesskaganum í dag klukkan 13:18 í Geldingadölum um 1,5 kílómetrum frá Stóra-Hrút.
Vissulega varð allt vitlaust hjá Íslendingum á Twitter þegar gosið hófst. Sjá má brot af því besta hér að neðan.
Iceland strikes again – Watch the new volcanic eruption that started today. #Volcano #Iceland #Icelanderuptionhttps://t.co/sEUWe7hO0P
— Birna Magnadottir (@Birna_M) August 3, 2022
Er búið að taka Björn Steinbekk úr formalíninu?
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022
Our reporter on the spot… #Iceland #volcano #eldgos #earthquake pic.twitter.com/WQ283cGZxu
— Duncan (@shaksper) August 3, 2022
Miðað við yfirvofandi eldgos er núna fullkominn tími fyrir pólitíkusa að gera einhvern skandal
— Geir Finnsson (@geirfinns) August 2, 2022
Maður veit að það er komið eldgos á Reykjanesi þegar ómur í þyrluspöðum er farinn að kveikja á barnapíutækinu útá svölum ??????
— Matthias Árni (@matthiasarni) August 3, 2022
Goodbye jarðskjálfta-smalltalk, new eldgos just dropped
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) August 3, 2022
Váww ég er að SPRINGA úr spennu hérna … annað en þetta gos
— nóri (@arnorsteinn) August 3, 2022
hér veljum við að búa pic.twitter.com/R7yzgBty4D
— slemmi (@selmalaraa) August 3, 2022
Förum varlega elsku twitter vinir ❤️ pic.twitter.com/WtBMjaTbDM
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) August 3, 2022
Þið: Gos?
Ég: *lúlla*— Kötturinn (@AtliKisi) August 3, 2022