Laddi 75 – Ný aukasýning!
Laugardaginn 19. mars kl. 16:00 Uppselt á tvær sýningar Laddi er búinn að fylla Háskólabíó tvisvar og því hefur verið ákveðið að bæta við þriðju sýningunni. Hún fer fram laugardaginn 19. mars kl. 16 og miðasala á hana er hafin. Sýningin er blanda af tónlist og gríni; sérstakir gestir koma fram, ásamt stórhljómsveit og óborganlegu karakterarnir hans Ladda, sem þjóðin elskar, kíkja að sjálfsögðu í heimsókn og láta ljós sitt skína. Athugið að ekki er hægt að bæta við fleiri sýningum. GESTIR:
– Ari Eldjárn – Eyþór Ingi – GDRN – Margrét EirSérstakur gestur er Þórhallur Þórhallsson, sonur Ladda og einn fyndnasti maður Íslands. Heiðursgestur er Hjörtur Howser, samferðamaður Ladda í tónlistinni síðustu 40 árin.Jón Ólafsson stórnar hljómsveitinni og Gunnar Helgason leikstýrir herlegheitunum. Svo er næsta víst að ofsalega sérstakir gestir láti einnig sjá sig, hvort sem þeim er boðið eða ekki, en þar erum við að tala um karaktera á borð við Elsu Lund, Martein Mosdal, Eirík Fjalar, Saxa og Magnús Bónda. Fyrir hlé verður áhersla lögð á grín og glens ein í seinni hlutanum verður farið um víðan völl í tónlistarferli Ladda. Ljóst er að það stefnir í skemmtilegustu kvöldstundir ársins. Það verður hlegið, tónlistin mun óma og við fögnum öll 75 ára afmælinu saman með þjóðargerseminni Ladda. |
Auglýsing
Ný aukasýning komin í sölu
læk
Tengt efni
Eldgosaljósmyndir í Listasal Mosfellsbæjar
Nútíminn -
Ný sýning verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 18. mars kl. 16-18. Sýningin heitir Volcanoroids og þar verða sýndar ljósmyndir Guðmundar Óla Pálmasonar (einnig þekktur sem...
Frábærar og fjölbreyttar sérsýningar í Bíó Paradís!
Nútíminn -
Það kennir margra grasa á hlaðborði kvikmyndakræsinganna í Bíó Paradís - Guðfaðirinn og Sóley, Nei og svo bregður Bill Murray þarna fyrir!
Guðfaðirinn - 50...
Nú einnig í streymi! | Laddi 75
Nútíminn -
Laddi 75 - nú einnig í streymi
Streymt er frá sýningunni 19. mars kl. 20:00
Miðasalan á streymið er hafin!
Sýningin Laddi 75 fer núna einnig fram...
Annað áhugavert efni
Jólin eru tími fjölskyldunnar: Fimm frábærar bíómyndir fyrir alla
Atli -
Hátíðirnar eru tíminn þar sem fjölskyldan kemur saman, hlær og nýtur lífsins í faðmi hvers annars. Eftir að hafa klárað jólamatinn, opnað pakkana og...
Fyrrum starfsmaður Diddy segist hafa undirbúið kynlífsveislur: FÍKNIEFNI, ÁFENGI OG BARNAOLÍA!
Atli -
Nýjar kærur gegn rapparanum Diddy virðast nú detta inn nánast á degi hverjum. Nú er hann til að mynda sakaður um að hafa látið...
Drottning jólanna heimsótti Gucci í Aspen og allt varð vitlaust – MYNDBAND
Atli -
Mariah Carey er drottning jólanna ... og það kom betur í ljós en nokkru sinni fyrr á laugardagskvöld í Aspen.
Aðdáendur Mariah biðu þolinmóðir á...
Japanir halda jólin hátíðleg með bandarískum steiktum kjúkling – MYNDBAND
Atli -
Þegar jólin nálgast í Japan fyllist landið af spennu, þó ekki á þann hefðbundna hátt sem við þekkjum á Vesturlöndum. Þar sem kristin trú...
Harry og Meghan fá enn og aftur falleinkunn: Óvinsæl á Netflix
Atli -
Þáttaröðin Polo á Netflix, sem fjallar um íþróttina polo og var frumsýnd 10. desember, hefur ekki náð góðum árangri í Bretlandi, Bandaríkjunum eða öðrum...
Kynlífið: Hvaða stjörnumerki á best við þig?
Rétt eins og hver manneskja er einstök þá eru stjörnumerkin ólík, sérstaklega þegar kemur að kynlífi. Sum merki elska hlutverkaleik meðan aðrir...
Stallone gerir allt vitlaust í hverfinu sínu með fyrirhuguðum framkvæmdum
Atli -
Eins vinsæll og hann er á hvíta tjaldinu að þá er Sylvester Stallone langt frá því að vera sá vinsælasti í hverfinu sínu í...
Alveg HEIÐARLEG íslensk stefnumótaauglýsing frá 1942 – MYND
Atli -
Áður en Tinder var til og já bara löngu áður en internetið var til þá þurfti fólk að hafa fyrir því að finna sér...
Michael Jordan þurfti að sætta sig við „klink“ fyrir höllina sína: Sjáðu myndirnar!
Atli -
Einn besti og þekktast körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hefur loksins selt höfðingjasetur sitt í Highland Park í Illinois-ríki í Bandaríkjunum en eignin hafði...
Jólagjafir sem slá í gegn árið 2024 að mati gervigreindar
Atli -
Jólin nálgast og með þeim fylgir hinn árlegi höfuðverkur: „Hvað á ég að gefa í jólagjöf?“ Sumir eru skipulagðir og byrja að safna gjöfum...
Jólaumferðin getur reynt á sálina: 6 ráð til að lifa af ferðina heim
Atli -
Jólaösin er handan við hornið, og með henni kemur oft tími þar sem umferðin stíflast og streitan eykst. Sérstaklega eftir langan vinnudag getur verið...
Konan sem Eminem sakaði um vanrækslu lést úr krabbameini
Atli -
Debbie Nelson, móðir tónlistarmannsins Eminems, lést í gærkvöldi í St. Joseph, Missouri, eftir baráttu við langt gengið lungnakrabbamein, samkvæmt heimildum TMZ. Lögmaður Eminems, Dennis...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing