Laddi 75 – Ný aukasýning!
Laugardaginn 19. mars kl. 16:00 Uppselt á tvær sýningar Laddi er búinn að fylla Háskólabíó tvisvar og því hefur verið ákveðið að bæta við þriðju sýningunni. Hún fer fram laugardaginn 19. mars kl. 16 og miðasala á hana er hafin. Sýningin er blanda af tónlist og gríni; sérstakir gestir koma fram, ásamt stórhljómsveit og óborganlegu karakterarnir hans Ladda, sem þjóðin elskar, kíkja að sjálfsögðu í heimsókn og láta ljós sitt skína. Athugið að ekki er hægt að bæta við fleiri sýningum. GESTIR:
– Ari Eldjárn – Eyþór Ingi – GDRN – Margrét EirSérstakur gestur er Þórhallur Þórhallsson, sonur Ladda og einn fyndnasti maður Íslands. Heiðursgestur er Hjörtur Howser, samferðamaður Ladda í tónlistinni síðustu 40 árin.Jón Ólafsson stórnar hljómsveitinni og Gunnar Helgason leikstýrir herlegheitunum. Svo er næsta víst að ofsalega sérstakir gestir láti einnig sjá sig, hvort sem þeim er boðið eða ekki, en þar erum við að tala um karaktera á borð við Elsu Lund, Martein Mosdal, Eirík Fjalar, Saxa og Magnús Bónda. Fyrir hlé verður áhersla lögð á grín og glens ein í seinni hlutanum verður farið um víðan völl í tónlistarferli Ladda. Ljóst er að það stefnir í skemmtilegustu kvöldstundir ársins. Það verður hlegið, tónlistin mun óma og við fögnum öll 75 ára afmælinu saman með þjóðargerseminni Ladda. |
Auglýsing
Ný aukasýning komin í sölu
læk
Tengt efni
Eldgosaljósmyndir í Listasal Mosfellsbæjar
Nútíminn -
Ný sýning verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 18. mars kl. 16-18. Sýningin heitir Volcanoroids og þar verða sýndar ljósmyndir Guðmundar Óla Pálmasonar (einnig þekktur sem...
Frábærar og fjölbreyttar sérsýningar í Bíó Paradís!
Nútíminn -
Það kennir margra grasa á hlaðborði kvikmyndakræsinganna í Bíó Paradís - Guðfaðirinn og Sóley, Nei og svo bregður Bill Murray þarna fyrir!
Guðfaðirinn - 50...
Nú einnig í streymi! | Laddi 75
Nútíminn -
Laddi 75 - nú einnig í streymi
Streymt er frá sýningunni 19. mars kl. 20:00
Miðasalan á streymið er hafin!
Sýningin Laddi 75 fer núna einnig fram...
Annað áhugavert efni
Andlegt ofbeldi að tala illa um barnsforeldri við barnið
Valgerður Halldórsdóttir ólst upp í ýmiskonar útfærslum af stjúpfjölskyldum og segir að amma hennar og afi hafi verið skilin og foreldrar hennar hafi verið...
5 vísbendingar um að maki þinn sé háður klámi
Nú á dögum er mjög auðvelt aðgengi að klámi og það virðist vera alveg sama hverju fólk leitar að, það er til á netinu....
„Mamma ég held ég eigi ekki mikið eftir. Ég held ég nái ekki að fá lungun mín.“
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Dóri DNA með hugleiðingar um framtíð Mosfellsbæjar: „Þetta getur orðið paradís“
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Draumurinn er veitingastaður án nettengingar
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu Fullorðins á streymisveitunni Brotkast.
Í þættinum opnar Jakob sig um æsku sína,...
Segir fréttamann RÚV farið viljandi með ósannindi um sig
Bergsteinn Sigurðsson, starfsmaður Ríkisútvarpsins, tók viðtal við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, í aðdraganda alþingiskosninganna og fór með stór orð um oddvita flokksins í...
Setti heimsmet í hópreið er hún lagðist undir rúmlega þúsund karlmenn á 12 klukkustundum
Ef eitthvað er að marka samfélagsmiðlða Onlyfans stjörnunnar Bonnie Blue þá er hún búin að bæta heimsmet í hópreið en hún segist hafa haft...
Íslensk móðir gæti þurft að velja milli þess að hafa efni á að fara í krabbameinsmeðferð og að gefa börnunum sínum að borða
Anna Stefanía Helgudóttir, 43 ára fimm barna móðir, greindist með krabbamein í lok nóvember á síðasta ári.
Hún þurfti að gangast undir bráðaaðgerð, en í...
Svandís lenti í líkamsárás um helgina – Tognuð og með brotna tönn
Svandís Ásta varð fyrir hræðilegri og tilefnislausri árás á laugardagskvöld en hún var kýld í andlitið á Laugarveginum um klukkan hálfellefu um...
James Dean sagði Elizabeth Taylor að hann hefði verið misnotaður sem barn
Samkvæmt nýlegri ævisögu sagði James Dean náinni vinkonu sinni og mótleikara, Elizabeth Taylor, að hann hafi verið beittur kynferðislegu ofbeldi í æsku af hendi...
Harry prins og Meghan Markle hugga fórnarlömb brunans
Sést hefur til Harry Bretaprins og Meghan Markle hughreysta fórnarlömb hinna hörmulegu skógarelda í Los Angeles sem hafa gjöryeyðilagt þúsundir heimila.
Þúsundir manna hafa misst...
Þessar stjörnur hafa misst heimili sín í brunanum í Kaliforníu
Skógareldar hafa verið í gangi í Suðurhluta Kaliforníu og hafa rúmlega 130.000 manns verið gert að yfirgefa heimili sín, þar sem eldur logar á...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing