Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og það er sannkölluð veisla á boðstólnum í dag.
Njótið kæru vinir.
“Æji dyraverðirnir voru með leiðindi og hentu mér fjórum sinnum út”
Nokkuð viss um að það voru ekki dyraverðirnir sem voru með leiðindi.
— Snemmi (@Snemmi) October 13, 2019
Það er laugardagskvöld og klukkan er að verða ellefu. Ég var að fá mér 2x expressó. Sturluð áhættuhegðun. Líklegur til að hringja á rás 2 seinna og biðja um óskalag
— Gaukur (@gaukuru) October 12, 2019
Ég er að nota Coleen Rooney trickið í close friends á IG stories as we speak. Bara einn í close friends og er að pósta allskonar rugli og sjá hvort það leki. Stay tuned.
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) October 12, 2019
Besta nafn á skúringagræju sem er til. pic.twitter.com/vAOVRIbhPQ
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) October 12, 2019
Það má ekki reykja á svölum veitinga- og skemmtistaða í Stokkhólmi. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag. Það eru engin prinsipp.
— Dr. Sunna (@sunnasim) October 12, 2019
Fór á deit með útlendingi á Íslandi síðasta sumar. Hann hafði þá nýkeypt sér geisladisk með Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hann spilaði í bílnum. Í kvöld fékk ég skilaboð um að hann fái enn alltaf gæsahúð yfir Heyr himna smiður.
Getum við ekki gefið honum heiðursborgararétt?— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 12, 2019
Átti mjög fallega stund í heita pottinum. 5 menn frá 30-60 ára sátu bara í þögn. Enginn að humma lag, eða reyna ræða pólitík Bara fullkomið þögult samkomulag um að þegja og stara út í tómið . Líklega hápunktur ársins hjá okkur öllum
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 12, 2019
“I don’t sleep around, Hannah,” öskraði túristum í símann og skellti á. Svo horfði hann beint í augun á mér og muldraði skömmustulega: “I don’t…”
Og þetta er síðasta skiptið sem ég sest niður á móti ókunnugum á Hlemmi Mathöll.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) October 12, 2019
veit einhver hér hvort að rapparinn joe frazier flýgur ennþá frítt (frúin er flugfreyja) eða fór það allt í vaskinn við fall wow air?
— Tómas (@tommisteindors) October 12, 2019
Í sundi
L (7 ára): Ég ætla að henda sundgleraugunum til botns í djúpu lauginni og kafa svo eftir þeim. Ef ég verð ekki komin upp eftir nokkrar mínútur þá hefur eitthvað komið fyrir.
Ég: Eins og hvað?
L: Þá er ég drukknuð.— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) October 12, 2019
Bað Mumma um að koma með Reese’s perlur úr eldhúsinu fyrir mig (svona Reese’s smarties)
Hann rétti mér þetta: pic.twitter.com/g60R2YW9c1
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) October 12, 2019
Besta moment ársins. Smá tími eftir en erfitt að toppa þetta. https://t.co/jywZRyGejA
— Heiðdís (@BirtaHei) October 11, 2019
Alltaf þegar einhver kallar mig barnalegan gríp ég krukku af ólífum og borða hana alla meðan ég stari í augun á þeim ti l að sanna að ég sé fullorðinn.
— Sveinbjörn (@sveinbjornp) October 11, 2019
þetta umræða um skort á bílastæðum í miðbænum er svo þreytt, hér er fjöldi fólks klukkan korter í leiksýningu að leggja í ókeypis stæði beint fyrir aftan Þjóðleikhúsið í hjarta miðbæjarins
— Óskar Steinn ️ (@oskasteinn) October 11, 2019
Alltaf þegar einhver kemur til mín til þess að fá aðstoð og byrjar á að tala við mig á bjagaðri ensku leyfi ég þeim alltaf að struggle-a aðeins við að finna orðin og brosi til þeirra áður en ég svara á íslensku
— Muhammad Zaman (@mummizaman) October 11, 2019
Hvernig á ég að útskýra fyrir nágrönnunum mínum að ég sé að vinna í vampíru bíómynd en ekki gengin í költ? pic.twitter.com/4rhVH1qchG
— (@Mariatweetar) October 11, 2019
bandarískur trúboði gaf mér mynd af jesúsi í strætó í dag og fyrsta sem ég ætlaði að segja var “váá hvað hann er líkur fyrrverandi hjásvæfli mínum” en ég panikkaði og sagði bara “who is he”
— karó (@karoxxxx) October 11, 2019
Snilld! Ef maður flýgur með Boeing Max vélum Icelandair í framtíðinni eru engar líkur á að maður sitji við hliðina á einhverjum sem er virkur í athugasemdum. pic.twitter.com/vhIJHhAt48
— Grétar Þór (@gretarsigurds) October 11, 2019