Hvernig fékk Svanhvít undirskrift Benediks þarna í lokin? Ég skil ekkert…#raðherrann
— Már Örlygsson ? (@maranomynet) November 8, 2020
Ætli ég verði ennþá ráðherra í seríu 2? #ráðherrann
— Kári Arnar Kárason (@kariarnar) November 8, 2020
Rosalega er Ólafur Darri góður leikari. #raðherrann #ruv
— Alexandra Briem (@OfurAlex) November 8, 2020
@OlafurDarri þú ert svo stórkostlegur listamaður. Til hamingju með Ráðherrann. Frábærlega gert! #ráðherrann
— Felix Bergsson (@FelixBergsson) November 8, 2020
Ég vona að @bjorgmagg sé búin að ydda blýantinn til að skrifa S2 af #ráðherrann – það verður að koma meira
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) November 8, 2020
Horfandi á #ráðherrann á RÚV er það eina sem ég hugsa “djöfull hlýtur Ólafur Darri að gefa góð knús”
— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) November 8, 2020
Friðlandið lifir áfram á Bræðró. #ráðherrann pic.twitter.com/IqmzOqfecV
— Edda Hinriksdóttir (@hinriksdottir) November 8, 2020
Að öllum öðrum ólöstuðum:
Ólafs Darra, Þuríðar Blævar og Anítu Briem appreciation tweet.
Þvílíkir leikarar. Bravó! ?#ráðherrann— Elísabet Ormslev (@elisabet_music) November 8, 2020
Þetta er mesti cliffhanger síðan JR var skotinn í Dallas! #ráðherrann
— Steinunn Björk (@stoniem) November 8, 2020
#ráðherrann er allveg fínir þættir en eins og með marga íslenska þætti eru þeir of margir, of mikið að teygja lopann. Hefði verið þrusu 5-6 þátta sería.
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) November 8, 2020
Aldrei langað jafn mikið að knúsa Ólaf Darra #ráðherrann
— Bergþóra Jóns (@bergthorajons) November 8, 2020
Besti karakter í heimi Hrefna! Hvílíkur kvenskörungur!! Og svo frábærlega vel leikin Bravó! #ráðherrann
— Þorgerður María Þorbjarnardóttir (@stelpurofan) November 8, 2020
Nafnið mitt fer röddinni hans Ólafs Darra fáránlega vel #ráðherrann
— Steinunn Vigdís ? (@Silladis) November 8, 2020
Heppilegt að Steinunn hafi akkúrat verið í burtu þegar Grímur mætti með skjölin #ráðherrann
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) November 8, 2020
Hver ætli hafi verið forsetisráðherra fyrir 7 árum þegar hugmyndin af #raðherrann fæddist…og ætli það sé tilviljun?
— Kristinn Þór (@kiddi_s) November 8, 2020
Don’t f“ck with Steinunn, damn! #ráðherrann
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) November 8, 2020
Nýlega sendi mér skilaboð ungur fjáreigandi sem á það sameiginlegt með mér að vera aðdáandi Aðventu Gunnars Gunnarssonar og Ráðherrans. Hann vildi að það kæmist til skila hér á Twitter að Eitill Benedikts í sjónvarpinu hefði í raun og veru verið ær en ekki hrútur.#ráðherrann
— Grétar Þór (@gretarsigurds) November 8, 2020
Þegar fuglamyndin eftir mömmu Benedikts var hengd upp fyrir ofan sjónvarpið??❤️ #ráðherrann
— Ingveldur Gröndal (@spakonan) November 8, 2020