Við köllum þetta jarðarfarir pic.twitter.com/AXFGUoeG2V
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 6, 2021
Var á skyndihjálparnámskeiði um daginn og í staðinn fyrir að blása í dúkkuna HALLAÐI ÉG MÉR AÐ HENNI MEÐ LOKUÐ AUGUN EINS OG VIÐ VÆRUM AÐ FARA Í SLEIK?!?! hvað er að mér
— Sóldís (@soldisbirta1) June 6, 2021
„Er búið að vera mikið að gera í kvöld?“
Öll samtöl mín við alla leigubílstjóra, alltaf.
— Sófús (@sofusarni) June 6, 2021
Var að lofa öllum sem eru að koma í útskriftina mína að það yrði leynigestur en ég var að ljúga og er núna að panikka. Hjálp getiði reddað mér einhverjum frægum eða semi frægum
— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) June 5, 2021
Finnst svo magnað hvað meðgangan er að gefa mér mikla orku en fatta svo að ef ég væri alltaf edrú, drykki max 2 kaffibolla á dag, svæfi 8+ tíma og tæki vítamínin mín jafn samviskusamlega og núna meðfram sólarhringsbirtu væri þetta líklega svipað
— Steinunn Ása (@SteinunnAsa) June 5, 2021
Nýjasta æðið í dag, geitanudd pic.twitter.com/aHOqr9Q1rO
— Alexandra Dauðyfli ?? (@nornagaldur) June 5, 2021
Ja tvö kíló af sjálfsvirðingu pic.twitter.com/dN9EJ50XiQ
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 5, 2021
gellur in their late 30s elska að mæta í partý hjá 20+ og spyrja “Hvað helduru að ég sé gömul?”
— Jón Sölvi Walderhaug (@jon_solvi) June 5, 2021
Vitið þið af hverju það er alltaf svona mikið drasl heima hjá Herbert Guðmundssyni?
Af því hann getur ekki gengið frá.#pabbatwitter
— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) June 5, 2021
Maðurinn minn eignaðist lítinn bróður í síðustu viku. Mágur minn er nýfæddur.
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) June 5, 2021
Hugsar þú stundum um að hreisturdýr (pangolin) eru tvífætt og nota halann og framhandleggina til að halda jafnvægi?
Nei auðvitað ekki, þú hugsar bara um rassgatið á þér. pic.twitter.com/k9DS7GnROy
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) June 5, 2021
Á Akureyri er alltaf svo mikil sól að bílarnir þar eru upplitaðir! pic.twitter.com/CR4lLjcKfQ
— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) June 5, 2021
þegar sæti sæti segir eitthvað nasty pic.twitter.com/pQdpv85j5S
— slemmi (@selmalaraa) June 5, 2021
3 ára dóttir mín er mjög spennt að fara “í stóru flugvélina” til útlanda í sumar og “faða á stðöndina” og “í kastala” en mest hlakkar hún þó til að “faða í pýðamída”
Við erum á leiðinni til Köben
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) June 5, 2021
Í gær var ég í pubquizi og eina svarið sem ég gat í raun lagt af mörkum til liðsins var hversu háir stýrivextir væru eftir hækkun og ég hef mjög miklar áhyggjur um hvað það segir um mig sem manneskju.
— Unnur Borgþórsdóttir (@unnurborgthors) June 5, 2021
Ég var frekar nett ungabarn… Fæddist ekki nema 22 merkur og var kallaður Big Poppa í leikskólanum. pic.twitter.com/lz5ALHaKor
— Máni (@gunnarmani) June 5, 2021
Jæja. Þá ætla ég enn og aftur aldrei að drekka aftur.
— Sverrir (@sverrirbo) June 5, 2021
Ef Rússlandsforseti myndi festa kaup á Paxo-matvælafyrirtækinu, þá gæti hann kallað sig Rasppútín. Athugið það. pic.twitter.com/kc6vWRHd0L
— Stefán Pálsson (@Stebbip) June 5, 2021
það eru bara þrjár staðreyndir í þessu lífi
dauðinn, skatturinn og að ef ég á von á sendingu frá póstinum og bíð eftir henni allan daginn vegna allt of víðs tímaramma og verð svo þreytt á því að bíða og skrepp aðeins frá þá kemur sendingin á meðan ég er í burtu— slemmi (@selmalaraa) June 4, 2021
Það fyndnasta sem ég geri er að keyra bílnum mínum inn i Herjólf, leggja honum á bílaþilfarinu, fá mér sæti og fá svo panikk hvort ég hafi nokkuð GLEYMT BÍLNUM (????)
— Guðrún Kristín Kristinsdóttir (@ofnaemi) June 4, 2021
Ónefnd vinkona hérna í Edinborg: „Ohh…ég þoli ekki að hitta indæla menn. Það fer alltaf beint í brókina hjá mér“
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 4, 2021
Kynferðislegasta sambandið sem ég hef átt í meira en tvö ár er sennilega við sveifluhurðina í vinnunni (svona sem opnast í báðar áttir) en hún flengir mig alltaf þegar ég fer ekki nógu hratt í gegnum hana.
— Líklega Bríet (@thvengur) June 4, 2021