jarðfræðingarnir beint eftir skjálfta að meta gæðin pic.twitter.com/NEui9d7EHk
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) March 7, 2021
Mér eins og öll deit séu núna farin hljóma eins og eitthvað: út að borða, smá náttúrulaug og svo kannski einn hringur um borgina í þyrlu.
Mig langar kannski bara bjóða einhverrri sætri manneskju í bíó en er það ekki bara orðið svaka leim?— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) March 7, 2021
Það er svo mikil stemning í fólki að við hoppum yfir 4. bylgjuna og förum beint í 5. bylgjuna.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 7, 2021
einhver að skutla? ég er í evrópu pic.twitter.com/zxeTbn9pSn
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) March 7, 2021
Þetta er svo ótrúlega íslenskt. Loksins þegar það á að leyfa smá gaman þá er auðvitað bannað að fara með drykkina út í sólina svo þetta verður bara einhvernveginn hálfglatað. pic.twitter.com/Ay86loXOMp
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 6, 2021
Þetta seldist upp á einni mínútu? 70 þúsund krónur fyrir parið? IS EVERYONE OK? pic.twitter.com/LNgctX1YTM
— Úlfar (@ulfarviktor) March 6, 2021
Mín versta martröð er að einhver labbi inn á mig á klósettinu á djamminu þegar ég er að reyna að smella samfellunni. IYKYK.
— Björgheiður (@BjorgheidurM) March 6, 2021
Er ekki komin tími á að hætta kalla þessar Intstagram týpur „áhrirfavalda“ og kalla þau þeirra rétta heiti:
Talandi Skjáauglýsingar— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 6, 2021
Lítt hjálpleg svör við algengum spurningum pic.twitter.com/S8tRlD9l4s
— Hildur ♀ BLM (@hillldur) March 6, 2021
rólegur kúreki pic.twitter.com/SkrbpHFrVZ
— Reyn Alpha (@haframjolk) March 6, 2021
Var kominn hálfa leið í gegnum búðina þegar kom þögn í heyrnartólunum og ég áttaði mig loksins á því af hverju allir voru að horfa svona á mig… pic.twitter.com/EEspwtbHzi
— siggi mús (@siggimus) March 6, 2021
Katla: mamma hvenær förum við aftur í flugvél?
Ég: haha?
Katla: af hverju ertu að hlæja?(Ég var í raun að gráta)
— Katrín Atladóttir (@katrinat) March 6, 2021
Pabbi hringdi einu sinni í ömmu og kynnti sig sem sjáaldur augna hennar og hún svaraði „gummi? óli? siggi?”
Pabbi minn heitir svenni— nikólína hildur (@hikolinanildur) March 6, 2021
Í kvöld erum við að fara á La Primavera og svo í epískt partý þar sem Sveittir gangaverðir spila og uppáhalds-DJarnir mínir (innan samkomutakmarkana) en ég er samt smá afbrýðissöm út í dóttur mína að vera að fara í næturgistingu hjá foreldrum mínum.
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) March 6, 2021
Einhver gleymdi nærbuxunum sínum við strætóskýli á Miklubraut.
Svona er ástin?♀️ pic.twitter.com/BL77sN3FEq— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) March 6, 2021
Gott að vakna við þrúgandi nærveru. pic.twitter.com/KflLhIm6bL
— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) March 6, 2021
Ég sagði einmitt alltaf að það væri svo næs að vinna á leikskóla ef ekki væri fyrir öll þessi börn. pic.twitter.com/PzojEKqZ2V
— Theódóra (@Skoffin) March 6, 2021
Öruggasti staðurinn til að vera á í jarðskjálfta eru kynlífsbúbblurnar sem áhrifavaldarnir fjölga sér í
— Tristan Máni (@TristanMani_69) March 5, 2021