Mummi: „mætti konu á ganginum, hún sagði að mottan mín væri fín.“
Ég: „var það mamma þín?“
Mummi: „…..já.“
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) March 13, 2021
Fannst ég verðskulda heitt og gott bað eftir langan dag. Snæbirni fannst það líka. ? pic.twitter.com/qHfcwkmVhH
— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) March 13, 2021
Jæja vinir.
Vinkona sendir mér story frá Jóa fel. Storyið inniheldur listaverk eftir hann.
Ég svara vinkonu; „hahhahahahahah“ nema hvað, ég sendi ekki á vinkonu heldur óvart á Jóa Fel. Jæja.— Helga Dögg (@DoooHelga) March 13, 2021
Hvernig í andskotanum á ég að safna mér fyrir íbúð þegar til er allt þetta góða vín að drekka og allur þessi góði matur að borða?
— Kött Grá Pje (@KottGraPje) March 13, 2021
Næstum keyrt yfir mig áðan en get ekki verið reið því það var ❤️?Tesla?❤️
— Berglind Festival (@ergblind) March 14, 2021
Fólk utan af landi elskar að segja manni hvað það er snöggt í bæinn
— Emmsjé (@emmsjegauti) March 14, 2021
Er í svo ljótri skyrtu að börnin í hverfinu spurðu hvort væri verið að gæsa mig.
— Bragi (@bragakaffi) March 14, 2021
Besta fréttin af þessum skjálfta var af drengnum sem fann skjálftann á meðan hann sat á klósettinu í Staðarskála.
„Hvað segirðu sonur? Fannstu fyrir jarðskjálftanum á meðan þú varst að skeina þér? Nei, nú hringjum við í fréttastofu Rúv“
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 14, 2021
Þegar hún spyr þig “var þetta ekki bara næs?”@axelandresson pic.twitter.com/kSZfvHuNUm
— Arnór Gauti (@arnor_gauti) March 14, 2021
þvoði gareth bale tottenhamttreyjuna hans gissa með bláum kúlupenna ? og nú þarf ég aldrei að þvo þvott aftur ☺️
— rakelsifharalds (@rakelsifharalds) March 14, 2021
Svona er líf mitt. https://t.co/KQDniLWAH1
— Oddur Ævar (@odduraevar) March 14, 2021
Ég hef svo gaman að fólki sem þolir ekki Gísla Margeir pic.twitter.com/7ijkBM8NV3
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) March 13, 2021
Það má ekki taka beach day án þess að það rati í fréttirnar lengur?? Það má ekkert í dag pic.twitter.com/UziYNr57Tw
— Hafþór Óli (@HaffiO) March 13, 2021
Ég hef nú gert mörg mistök á samfélagsmiðlum en fá jafn pínleg eins og þegar ég taggaði mömmu mína í gamalli Facebook-prófælmynd hjá kollega á fyrsta degi í nýrri vinnu.
— Þrotvaldur Ósigurbjörn Helgason (@dullurass) March 13, 2021
Lísa er búin að vera mikið veik og höfum við þurft að fylgjast vel með hægðum hennar. Í dag horfðum við á hundinn okkar kúka og fögnuðum svo innilega þegar við sáum hversu vel mótaður kúkurinn var. Við föðmuðumst með tárin í augunum og tókum svo mynd af kúknum. Skrítið en fallegt
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) March 13, 2021
Var að heyra af nýjum íslenskum kjúklingastað sem heitir “Just wingin’ it” – en ég er mun spenntari fyrir grásleppustaðnum „Þetta sleppur“
— Halldór Eldjárn (@halldorel) March 13, 2021
Alltaf gaman að fatta þegar í miðri sögu: „Sjitt hvað ég er boring“
-eins og rétt áðan þegar ég byrjaði að segja sögu með löngum formála og leikrænum tilþrifum frá því þegar ég setti óvart tvisvar í hárið á mér hárnæringu— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) March 13, 2021
Ég er kominn á þann stað að þegar ég á smá frítíma um helgar er fyrsta eðlishvötin að fara í Sorpu (autocorrect vildi breyta í Hörpu en nei, sadly, Sorpu.)
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) March 13, 2021
Fólk er bara alltaf að reyna sitt besta pic.twitter.com/MSjvo7w3vu
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 13, 2021
ég hélt í alvöru að „rykið dustað af rostungnum“ væri eh slang fyrir sjálfsfróun pic.twitter.com/CSMi0eUlQB
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 13, 2021
Ég gerði þau reginmistök að byrja að elta Kattholt á gramminu og núna er ég með nagandi samviskubit yfir því að vera ekki með 20 ketti heima hjá mér.
— L?VÍSA RUT (@lovisarutk) March 13, 2021
Já, kæra manneskja í Norðurmýri, ég er alveg sammála að 7.35 á laugardegi í mars, þegar það er orðið bjart úti, er FULLKOMINN tími til að sprengja marga flugelda
— Tinna, öfgafemínisti ? (@tinnaharalds) March 13, 2021