Nútíminn tekur vikulega saman þau tíst sem slegið hafa í gegn á Twitter þá vikuna.
Getum við þá aftur farið að kalla Crossfit því sem það hét alltaf, og hefur alltaf heitað; LEIKFIMI?
— Jón Trausti (@jondinn) June 14, 2020
Það er eitthvað svo ekta íslenskt að vera með BLM ramma á prófælmyndina sína en finnast samt rasískir brandarar geggjað fyndnir ? #icelandisopen pic.twitter.com/87f3XpSyuO
— Alexandra – ACAB – BLM – ANTIFA (@nornagaldur) June 14, 2020
Covid-smitaðir rúmenskir þjófar hljómar eins og úthugsað pr-stunt fyrir nýja rasistabílinn. Just sayin’…
— Sólveig (@solveighauks) June 13, 2020
Ef þið eigið venjulega skúringafötu þá getið þið búið til Fimm í fötu heima hjá ykkur fyrir brot af því sem það kostar á skemmtistað.
— Bragi og hópur kvenna (@bragakaffi) June 13, 2020
Ferðumst innanlands sögðu þau. Hljómar ekkert hræðilega en ég gleymdi að ráð fyrir því versta við ferðalög: aðrir Íslendingar
— gunnare (@gunnare) June 13, 2020
Sú gæsalappa notkun pic.twitter.com/aMm0FUJ8fV
— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) June 13, 2020
Viðbrögð Guðna T.h þegar hann sér Guðmund Franklín labba inn í kappræðurnar á stöð 2 eru svo geggjuð. pic.twitter.com/sfSdKjGI5Q
— Albert Ingason. (@Snjalli) June 13, 2020
royal bjúgur https://t.co/1pFN9no4XA
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) June 13, 2020
Pabbi minn kom áðan með símann minn í Kramhúsið. Ég var að kenna steggjapartýi Magic Mike-tíma. Svipur föður míns var gjörsamlega óborganlegur.
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) June 13, 2020
Tek ekki Petur Jóhann í sátt fyrr en hann biðst afsökunar á að herma alltaf eftir kettinum mínum, mjög hvimleitt
— Tómas Þóroddsson (@tommithorodds) June 13, 2020
Hugmynd fyrir ferðamálaráð. Hvað með að sleppa að kalla þetta Mývatn og kalla þetta bara vatn og sleppa mýinu. Bara pæling pic.twitter.com/lPdaABSQUe
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 13, 2020
Við erum líklega einu gestirnir á frekar stóru hóteli í miðbæ Reykjavíkur og við megum ráða hvenær morgunmaturinn er. Þetta er stórskrítið og vandræðalega huggulegt á sama tíma.
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) June 13, 2020
Það eru alltaf einhverjar lygastillingar á örbylgjuofnum eins og „grill“ og „crispy“.
Það hefur enginn notað þær. Aldrei.
Eina stillingin sem er notuð í heiminum er „max“.
— Sigurður O. (@SiggiOrr) June 13, 2020
Svona, krakkar mínir, verða bílarnir til! pic.twitter.com/ogoHU2fmth
— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) June 13, 2020
Klukkan er 7 í bústaðnum og ég er búin að vera vakandi frá kl 6 til að baka brauð handa okkur í brunch. Ég er frábær bústaðafélagi ?
— Gucci mama (@LKarlsdottir) June 13, 2020
Veit ekki afhverju ég er alltaf að gera grín að Guðmundi Franklín. Það er ekki eins og mín tilvera sé eitthvað annað en sirkus. pic.twitter.com/MbJaY5lAFl
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 12, 2020
pælið að vera úr mosfellsbæ og vera með 359 milljónir hlustanir á eitt af lögunum þínum á spotify.
það eru fleiri en allir bandaríkjamenn pic.twitter.com/FuNQgYHJtA— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) June 12, 2020
Minna en mánuður í að barnið mitt fæðist og það sem ég hlakka mest til af öllu er að láta það aldrei nokkurn tíma ganga með buff
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) June 12, 2020
Við erum búin að bíða í rúman mánuð eftir þessu skilti á útidyrahurðina okkar. M.ö.o. bíða eftir því að hætta að vera 2 fullorðnir einstaklingar í sambúð, með börn úr fyrri samböndum, í að verða fjölskylda. Mér sýnist við þurfa að bíða aðeins lengur. pic.twitter.com/msxUHgJqmi
— Dr. Margrét (@MargretVaff) June 12, 2020
TV moment ársins #Gúndi2020
“Tjaaah…. þú ert með 92%”
“Einmitt, einmitt” pic.twitter.com/be8jgiMGZY— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 12, 2020
málinu bjargað! pic.twitter.com/oTXO0urSdq
— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 12, 2020
Jæja þá er ég búin að prófa að læsa sjálfa mig úti þegar ég ætlaði rétt að skreppa fram í forstofu. Fór svo út í garð og reyndi að brjótast inn til mín með garðverkfærum í grenjandi rigningu. Sennilega bara gott að vita að það er ekki hægt eða allavega ekki á færi medium gáfaðra
— Hildur (@hihildur) June 12, 2020
Akkúrat núna vildi ég óska að ég væru með öryggismyndavélar heima hjá mér.
Ég var að ryksuga hálfa íbúðina mína með headphone og syngja hátt með. Var að fatta að ryksugan er ekki í gangi.Helvítis noise canceling!
En hefði verið gott video.— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 12, 2020
Uppáhalds úr kappræðunum:
Heimir:
“Við eigum enn þá smá tíma eftir….”
Guðmundur Franklín (grípur fram í):
“Ég get talað…”
Heimir:
“Það hefur ekki farið fram hjá neinum að þú getir talað…”???
— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) June 12, 2020
Ég elska hvernig ráðherrar halda alltaf að þeir þurfi að klæðast sérstökum ‘dreifbýlisfötum’ úti á landi. Oftast Gore-tex jakka eða lopapeysu. Til að falla í hópinn og tengja við varginn. Svo taka heimamenn alltaf á móti þeim í sparifötum. Yndislega krúttlegt.
— Guðmundur Gunnarsson (@gummigunnars) June 12, 2020
Viltu vinna forsetaembættið? pic.twitter.com/P1IEDdnjQQ
— Sindri Freyr Ásgeirsson (@sindrifreyra) June 12, 2020
Rapparar á Íslandi: Gefa út eitt lag, fá tónleika í Eldborg og drottningarviðtal hjá Gísla Marteini ?
Ljóðskáld á Íslandi: Gefa út 10 bækur, fá umfjöllun í Bændablaðinu og hrós frá mömmu á Facebook ?— Þorvaldur S. Helgason (@dullurass) June 11, 2020
Sonur minn veit ALLT um Star Wars. Við eigum allar myndirnar, sumar í mörgum útgáfum af því að apparently voru þær endurgerðar einhvern tíma með betri tæknibrellum. Ég hef séð þær allar mjööög oft. Ég þekki vélmenni með serial númerum.
Ég skil ennþá ekki plottið.
— Sólveig (@solveighauks) June 11, 2020